Innlent

Isavia semur við Félag flugmálastarfsmanna

Mynd / Hilmar Bragi vf.is

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins samþykkti kjarasamning við Isavia / SA sem undirritaður var 7. maí sl. Já sögðu 106 eða 63,10%, nei sögðu 53 eða 31,55% og 9 skiluðu auðu eða 5,36%.

Atkvæðagreiðsla var rafræn. Á kjörskrá voru 216. 169 greiddu atkvæði og var tóku því rúm 78% félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslunni.

Þetta kom fram á vef BSRB.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×