Hópuppsögn á Flateyri: „Staðan er skelfileg“ Valur Grettisson skrifar 29. október 2010 14:20 „Það lá fyrir þegar við keyptum eignirnar af Kambi að þetta yrði gríðarlega erfitt," segir Kristján Erlingsson, stjórnarmaður og einn af aðaleigendum Eyrarodda á Flateyri, en fjörtíu og tveimur starfsmönnum fiskvinnslunnar var sagt upp í dag. Eyraroddi keypti fiskvinnsluna árið 2007 eftir að Kambur hætti þar störfum. Þá var um 120 manns sagt upp. Sjálfur segir Kristján að fiskvinnslan hafi verið keypt með það að markmiði að verja störf á landsbyggðinni. „En frá því í fyrrahaust hefur ekki verið nokkur grundvöllur fyrir þessu," segir Kristján og bendir á að fyrirtækið sé kvótalaust og að ekki hafi verið unnt að leigja kvóta vegna breyttra laga. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstri fiskvinnslunnar sé hætt vegna hráefnisskorts. Eyraroddi er langstærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Fyrir eru tvær harðfiskvinnslur en þar vinna mun færri, eða um tíu einstaklingar. Alls búa 250 á Flateyri og því ljóst að uppsagnirnar eru blóðtaka fyrir atvinnulífið í þorpinu. Kristján segir þær að auki skekja undirstöðurnar í Ísafirði sem fer með sveitarstjórnarmál í þorpinu. „Staðan er skelfileg," segir Kristján og bætir við að viðbrögð starfsmanna hafi verið þung þegar þeir fengu fregnirnar í dag. Spurður hvað taki við svarar Kristján því til að fyrirtækið rói enn öllum árum að því að finna ný tækifæri, gangi það eftir vonast hann til þess að fiskvinnslan geti endurráðið hluta starfsmanna eða alla. „En vegna óvissunnar þá er okkar öndunarrými búið," segir Kristján að lokum. Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Eyrarodda sagt upp Öllu starfsfólki fiskvinnslufyrirtækisins Eyrarodda hf., á Flateyri var sagt upp störfum í dag. Um er að ræða 42 starfsmenn. Uppsagnirnar taka gildi nú um mánaðarmótin. Ástæða uppsagnanna er fyrst og fremst viðvarandi hráefnisskortur og erfiðleikar í rekstri sem af þeim skorti leiðir, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu sem vísað er til á fréttavefnum BB.is. 29. október 2010 14:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
„Það lá fyrir þegar við keyptum eignirnar af Kambi að þetta yrði gríðarlega erfitt," segir Kristján Erlingsson, stjórnarmaður og einn af aðaleigendum Eyrarodda á Flateyri, en fjörtíu og tveimur starfsmönnum fiskvinnslunnar var sagt upp í dag. Eyraroddi keypti fiskvinnsluna árið 2007 eftir að Kambur hætti þar störfum. Þá var um 120 manns sagt upp. Sjálfur segir Kristján að fiskvinnslan hafi verið keypt með það að markmiði að verja störf á landsbyggðinni. „En frá því í fyrrahaust hefur ekki verið nokkur grundvöllur fyrir þessu," segir Kristján og bendir á að fyrirtækið sé kvótalaust og að ekki hafi verið unnt að leigja kvóta vegna breyttra laga. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstri fiskvinnslunnar sé hætt vegna hráefnisskorts. Eyraroddi er langstærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Fyrir eru tvær harðfiskvinnslur en þar vinna mun færri, eða um tíu einstaklingar. Alls búa 250 á Flateyri og því ljóst að uppsagnirnar eru blóðtaka fyrir atvinnulífið í þorpinu. Kristján segir þær að auki skekja undirstöðurnar í Ísafirði sem fer með sveitarstjórnarmál í þorpinu. „Staðan er skelfileg," segir Kristján og bætir við að viðbrögð starfsmanna hafi verið þung þegar þeir fengu fregnirnar í dag. Spurður hvað taki við svarar Kristján því til að fyrirtækið rói enn öllum árum að því að finna ný tækifæri, gangi það eftir vonast hann til þess að fiskvinnslan geti endurráðið hluta starfsmanna eða alla. „En vegna óvissunnar þá er okkar öndunarrými búið," segir Kristján að lokum.
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Eyrarodda sagt upp Öllu starfsfólki fiskvinnslufyrirtækisins Eyrarodda hf., á Flateyri var sagt upp störfum í dag. Um er að ræða 42 starfsmenn. Uppsagnirnar taka gildi nú um mánaðarmótin. Ástæða uppsagnanna er fyrst og fremst viðvarandi hráefnisskortur og erfiðleikar í rekstri sem af þeim skorti leiðir, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu sem vísað er til á fréttavefnum BB.is. 29. október 2010 14:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Öllu starfsfólki Eyrarodda sagt upp Öllu starfsfólki fiskvinnslufyrirtækisins Eyrarodda hf., á Flateyri var sagt upp störfum í dag. Um er að ræða 42 starfsmenn. Uppsagnirnar taka gildi nú um mánaðarmótin. Ástæða uppsagnanna er fyrst og fremst viðvarandi hráefnisskortur og erfiðleikar í rekstri sem af þeim skorti leiðir, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu sem vísað er til á fréttavefnum BB.is. 29. október 2010 14:35