Góðgerðarplata fór á toppinn 29. janúar 2010 04:00 Hljómsveitin Coldplay er ein þeirra sem á lag á góðgerðarplötunni vinsælu. Ný góðgerðarplata til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans á Haítí fór beint í efsta sæti bandaríska vinsældarlistans eftir að hún kom út. Platan er jafnframt sú fyrsta sem er aðeins gefin út í stafrænu formi sem kemst í efsta sæti listans. Platan hefur selst í 171 þúsund eintökum og hefur að geyma tónlist sem var flutt í sjónvarpssöfnun sem var sýnd í beinni útsendingu á dögunum, þar sem um sjö milljarðar króna söfnuðust. Þar stigu á svið flytjendur á borð við Jay-Z, Madonna, Coldplay, Beyonce og U2. Söfnunin var sýnd víða um heim og voru áhorfendur um 83 milljónir. Aðrir sem sungu til styrktar fórnarlömbunum voru Wyclef Jean, sem er frá Haíti, Bruce Springsteen, Jennifer Hudson, Rihanna og Stevie Wonder. Fleiri vilja leggja sitt af mörkum til söfnunarinnar. Upptökustjórinn Quincy Jones ætlar að gera nýja útgáfu af laginu We Are The World sem var tekið upp árið 1985 í baráttunni gegn hungursneyð í Afríku. Lagið var samið af Michael Jackson og Lionel Richie og á meðal þeirra sem sungu voru Billy Joel, Tina Turner og Bono. Ekki hefur verið ákveðið hverjir syngja í nýju útgáfunni, sem verður tekin upp í Los Angeles á mánudaginn. Talið er að hátt í 200 þúsund manns hafi farist í jarðskjálftanum í Haítí og skiptir hver króna miklu máli í björgunarstarfinu. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ný góðgerðarplata til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans á Haítí fór beint í efsta sæti bandaríska vinsældarlistans eftir að hún kom út. Platan er jafnframt sú fyrsta sem er aðeins gefin út í stafrænu formi sem kemst í efsta sæti listans. Platan hefur selst í 171 þúsund eintökum og hefur að geyma tónlist sem var flutt í sjónvarpssöfnun sem var sýnd í beinni útsendingu á dögunum, þar sem um sjö milljarðar króna söfnuðust. Þar stigu á svið flytjendur á borð við Jay-Z, Madonna, Coldplay, Beyonce og U2. Söfnunin var sýnd víða um heim og voru áhorfendur um 83 milljónir. Aðrir sem sungu til styrktar fórnarlömbunum voru Wyclef Jean, sem er frá Haíti, Bruce Springsteen, Jennifer Hudson, Rihanna og Stevie Wonder. Fleiri vilja leggja sitt af mörkum til söfnunarinnar. Upptökustjórinn Quincy Jones ætlar að gera nýja útgáfu af laginu We Are The World sem var tekið upp árið 1985 í baráttunni gegn hungursneyð í Afríku. Lagið var samið af Michael Jackson og Lionel Richie og á meðal þeirra sem sungu voru Billy Joel, Tina Turner og Bono. Ekki hefur verið ákveðið hverjir syngja í nýju útgáfunni, sem verður tekin upp í Los Angeles á mánudaginn. Talið er að hátt í 200 þúsund manns hafi farist í jarðskjálftanum í Haítí og skiptir hver króna miklu máli í björgunarstarfinu.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira