Einstæð móðir óttast breytingar LÍN 8. júní 2010 19:15 Fjögurra barna einstæð móðir veit ekki hvernig endar eiga að ná saman gangi breytingartillögur Lánasjóðs íslenskra námsmanna eftir. Framfærsla til fjölskyldna með fleiri en eitt barn skerðist og námsmenn þurfa að ljúka fleiri einingum á önn en áður til að vera lánshæfir. Námsmenn mótmæltu í dag við menntamálaráðuneytið vegna breytinga á úthlutunarreglum LÍN. Í þeim felst meðal annars hækkun á lágmarkseiningafjölda úr 10 á önn í 18. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands segir að með afnámi upptökuprófa í Háskóla íslands geti nemendur misst rétt til námslána. Heiða Björk Sævarsdóttir er einstæð móðir með fjögur börn á framfæri og er skráð í framhaldsnám í haust. Í stað þess að fá jafnar greiðslur með hverju barnanna eins og hingað til, fær hún fulla greiðslu fyrir eitt barn, en hlutfallið skerðist svo með með hverju barni. Hún segist kunna að fara sparlega með peninga, en fjárhagsleg staða hennar sé nú í óvissu. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir niðurskurðinn óumflýjanlegan vegna stöðu ríkissjóðs. Í fyrra hafi verið veitt 20% aukafjárveiting í sjóðinn, en nú þurfi að skera niður. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir veit ekki hvernig endar eiga að ná saman gangi breytingartillögur Lánasjóðs íslenskra námsmanna eftir. Framfærsla til fjölskyldna með fleiri en eitt barn skerðist og námsmenn þurfa að ljúka fleiri einingum á önn en áður til að vera lánshæfir. Námsmenn mótmæltu í dag við menntamálaráðuneytið vegna breytinga á úthlutunarreglum LÍN. Í þeim felst meðal annars hækkun á lágmarkseiningafjölda úr 10 á önn í 18. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands segir að með afnámi upptökuprófa í Háskóla íslands geti nemendur misst rétt til námslána. Heiða Björk Sævarsdóttir er einstæð móðir með fjögur börn á framfæri og er skráð í framhaldsnám í haust. Í stað þess að fá jafnar greiðslur með hverju barnanna eins og hingað til, fær hún fulla greiðslu fyrir eitt barn, en hlutfallið skerðist svo með með hverju barni. Hún segist kunna að fara sparlega með peninga, en fjárhagsleg staða hennar sé nú í óvissu. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir niðurskurðinn óumflýjanlegan vegna stöðu ríkissjóðs. Í fyrra hafi verið veitt 20% aukafjárveiting í sjóðinn, en nú þurfi að skera niður.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira