Börn og unglingar veigra sér við að nota geðlyf vegna fordóma Karen Kjartansdóttir skrifar 23. janúar 2010 19:26 Aðstoðarlandlæknir segir talsvert bera á því að börn og unglingar sem þurfa að taka geðlyfið ritalín vilji það ekki af ótta við að vera stimpluð sem fíklar. Geðlyfjum vegna ofvirkni og athyglisbrests barna er mun oftar ávísað hér á landi en tíðkast annar staðar á Norðurlöndum. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir þetta þurfi að rannsaka en svo virðist sem þessi lyf virðist í æ meira mæli misnotuð eftir að framboð á amfetamíni dróst saman hér á landi. Rítalín er orðið meira vandamál en það var áður og við viljum gjarnan fara að fylgjast betur með hverjir það eru sem fá útskrifað Rítalín. Það er mjög gott lyf fyrir þá sem þurfa á því að halda vegna ofvirkni og atyglisbrests. En þá taka þeir það í réttum skömmtum sem eru hundraðfallt minni en þeir sem misnota lyf taka. En það er ástæða núna að hafa meira eftilit með Rítalínnotkunni," segir Matthías. Hann minnir samt á að fólk verði að fara varlega í umræðu um þessi lyf. Rítalín hafi reynst börnum sem á því þurfa að halda vel. Þá verði að hafa í huga að börn sem ekki séu meðhöndluð við röskunum á borð við athyglisbrest og ofvirkni sé hættara við að sækja í vímuefni seinna meir. Rétt lyfjanotkun dragi úr þessari hættu. „Það hefur borið á því vegna umræðunnar að krakkar eru orðnir dálítið hræddir við að segja frá því að þeir noti Rítalín þar sem þá sé farið að líta á þá sem dópista. Þetta er auðvitað mjög slæmt því börnin hafa mikið gagn af þessu og það eru ekki þau sem mistnota lyfin. Það er fullorðið fólk." Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Aðstoðarlandlæknir segir talsvert bera á því að börn og unglingar sem þurfa að taka geðlyfið ritalín vilji það ekki af ótta við að vera stimpluð sem fíklar. Geðlyfjum vegna ofvirkni og athyglisbrests barna er mun oftar ávísað hér á landi en tíðkast annar staðar á Norðurlöndum. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir þetta þurfi að rannsaka en svo virðist sem þessi lyf virðist í æ meira mæli misnotuð eftir að framboð á amfetamíni dróst saman hér á landi. Rítalín er orðið meira vandamál en það var áður og við viljum gjarnan fara að fylgjast betur með hverjir það eru sem fá útskrifað Rítalín. Það er mjög gott lyf fyrir þá sem þurfa á því að halda vegna ofvirkni og atyglisbrests. En þá taka þeir það í réttum skömmtum sem eru hundraðfallt minni en þeir sem misnota lyf taka. En það er ástæða núna að hafa meira eftilit með Rítalínnotkunni," segir Matthías. Hann minnir samt á að fólk verði að fara varlega í umræðu um þessi lyf. Rítalín hafi reynst börnum sem á því þurfa að halda vel. Þá verði að hafa í huga að börn sem ekki séu meðhöndluð við röskunum á borð við athyglisbrest og ofvirkni sé hættara við að sækja í vímuefni seinna meir. Rétt lyfjanotkun dragi úr þessari hættu. „Það hefur borið á því vegna umræðunnar að krakkar eru orðnir dálítið hræddir við að segja frá því að þeir noti Rítalín þar sem þá sé farið að líta á þá sem dópista. Þetta er auðvitað mjög slæmt því börnin hafa mikið gagn af þessu og það eru ekki þau sem mistnota lyfin. Það er fullorðið fólk."
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira