Krefjast sautján þúsund milljarða úr bönkunum 23. janúar 2010 02:00 kröfurnar flokkaðar Starfsfólk skilanefndar Kaupþings vann á vöktum við að flokka rúmlega 28 þúsund kröfur sem bárust í þrotabú bankans. Fréttablaðið/valli Ekki er hægt að segja nú um stundir hvort lífeyrissjóðirnir tapi fjármunum á falli Kaupþings. Þetta er mat Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssambands lífeyrissjóða. Hann segir lífeyrissjóðina hafa lagt fram ýtrustu kröfur í þrotabú Kaupþings og muni sum þeirra verða skuldajafnaðar til móts við gjaldeyrisskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann en samningarnir reiknast sem skuld þeirra við hann. Heildarfjárhæð krafna í þrotabú Kaupþings nemur 7.316 milljörðum króna, að því er fram kemur í kröfuskrá þrotabúsins, sem birt var kröfuhöfum í gær. Þar af nema kröfur lífeyrissjóðanna rétt tæpum áttatíu milljörðum króna, sem jafngildir tæpu prósenti af heildarkröfum. Til samanburðar námu kröfur í bú Glitnis 3.436 milljörðum króna og í bú Landsbankans 6.500 milljörðum. Alls var 28.167 kröfum lýst í bú Kaupþings frá 119 löndum, þar af er um helmingurinn frá innstæðueigendum í Þýskalandi. Þýski bankinn Deutsche Bank er stærsti einstaki erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþings. Bankinn átti jafnframt stærstu kröfuna í bú Landsbankans. Sumum kröfum var tví- og þrílýst auk þess að einhverjar höfðu þegar verið greiddar og því viðbúið að heildarraunkrafan muni lækka um að minnsta kosti fjörutíu prósent, niður í 4.416 milljarða króna. jonab@frettabladid.is Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ekki er hægt að segja nú um stundir hvort lífeyrissjóðirnir tapi fjármunum á falli Kaupþings. Þetta er mat Arnars Sigurmundssonar, formanns Landssambands lífeyrissjóða. Hann segir lífeyrissjóðina hafa lagt fram ýtrustu kröfur í þrotabú Kaupþings og muni sum þeirra verða skuldajafnaðar til móts við gjaldeyrisskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann en samningarnir reiknast sem skuld þeirra við hann. Heildarfjárhæð krafna í þrotabú Kaupþings nemur 7.316 milljörðum króna, að því er fram kemur í kröfuskrá þrotabúsins, sem birt var kröfuhöfum í gær. Þar af nema kröfur lífeyrissjóðanna rétt tæpum áttatíu milljörðum króna, sem jafngildir tæpu prósenti af heildarkröfum. Til samanburðar námu kröfur í bú Glitnis 3.436 milljörðum króna og í bú Landsbankans 6.500 milljörðum. Alls var 28.167 kröfum lýst í bú Kaupþings frá 119 löndum, þar af er um helmingurinn frá innstæðueigendum í Þýskalandi. Þýski bankinn Deutsche Bank er stærsti einstaki erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþings. Bankinn átti jafnframt stærstu kröfuna í bú Landsbankans. Sumum kröfum var tví- og þrílýst auk þess að einhverjar höfðu þegar verið greiddar og því viðbúið að heildarraunkrafan muni lækka um að minnsta kosti fjörutíu prósent, niður í 4.416 milljarða króna. jonab@frettabladid.is
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels