Handrit Hellisbúans fer í hring 23. janúar 2010 04:45 Til New York, París og Þórshafnar Jóhannes Haukur og Rúnar Freyr hafa gert enska útgáfu af íslenska Hellisbúanum sem verður hugsanlega notuð í New York Fréttablaðið/Vilhelm Leikararnir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Rúnar Freyr Gíslason hafa síðan um jólin setið sveittir við að þýða íslensku útgáfuna af Hellisbúanum yfir á ensku. Rétthafi verksins, Theater Mogul, óskaði eftir því að fá enska útgáfu af íslensku leikgerðinni en hún verður hugsanlega notuð þegar verkið verður sett upp í New York og París. „Ég sendi þeim handritið fyrir tveimur dögum síðan og nú er bara að sjá,“ segir Jóhannes Haukur og viðurkennir að þetta sé nokkuð skondið. „Við fengum náttúrlega ensku útgáfuna sem Sigurjón Kjartansson þýddi. Ég og Rúnar Freyr staðfærðum þá útgáfu síðan nokkuð, breyttum aðeins tímaröðinni og bættum inn nokkrum hlutum og þeir hjá Theater Mogul voru mjög ánægðir með það og vildu fá okkar útgáfu yfir á ensku, þannig að þetta fer eiginlega hringinn,“ segir Jóhannes um þetta flókna ferli sem fór í gang um jólin. Leikarinn segir ekki mikla peninga í spilinu fyrir sig og Rúnar, þeir fái auðvitað einhverja smáaura fyrir sinn snúð. En það er meira á döfinni hjá þeim Hellisbúa-félögum. Því undirbúningur fyrir uppsetningu verksins í Færeyjum er kominn á fullt. Samkvæmt heimldum Fréttablaðsins var það Eivör Pálsdóttir sem kom hlutunum í réttan farveg eftir að hún sá sýninguna í Íslensku óperunni. Jóhannes Haukur leikur hlutverk Hellisbúans í Færeyjum þegar og ef af verður. „Ég bý vel að þeim þremur árum sem ég bjó þarna; þarf örugglega að læra flottu orðin utanað en ég er með góðan grunn,“ segir Jóhannes. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Leikararnir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Rúnar Freyr Gíslason hafa síðan um jólin setið sveittir við að þýða íslensku útgáfuna af Hellisbúanum yfir á ensku. Rétthafi verksins, Theater Mogul, óskaði eftir því að fá enska útgáfu af íslensku leikgerðinni en hún verður hugsanlega notuð þegar verkið verður sett upp í New York og París. „Ég sendi þeim handritið fyrir tveimur dögum síðan og nú er bara að sjá,“ segir Jóhannes Haukur og viðurkennir að þetta sé nokkuð skondið. „Við fengum náttúrlega ensku útgáfuna sem Sigurjón Kjartansson þýddi. Ég og Rúnar Freyr staðfærðum þá útgáfu síðan nokkuð, breyttum aðeins tímaröðinni og bættum inn nokkrum hlutum og þeir hjá Theater Mogul voru mjög ánægðir með það og vildu fá okkar útgáfu yfir á ensku, þannig að þetta fer eiginlega hringinn,“ segir Jóhannes um þetta flókna ferli sem fór í gang um jólin. Leikarinn segir ekki mikla peninga í spilinu fyrir sig og Rúnar, þeir fái auðvitað einhverja smáaura fyrir sinn snúð. En það er meira á döfinni hjá þeim Hellisbúa-félögum. Því undirbúningur fyrir uppsetningu verksins í Færeyjum er kominn á fullt. Samkvæmt heimldum Fréttablaðsins var það Eivör Pálsdóttir sem kom hlutunum í réttan farveg eftir að hún sá sýninguna í Íslensku óperunni. Jóhannes Haukur leikur hlutverk Hellisbúans í Færeyjum þegar og ef af verður. „Ég bý vel að þeim þremur árum sem ég bjó þarna; þarf örugglega að læra flottu orðin utanað en ég er með góðan grunn,“ segir Jóhannes.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira