Segja ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni 9. nóvember 2010 18:53 Sjálfstæðismenn á Alþingi sögðu ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni með atvinnumálatillögum sínum á Suðurnesjum. Það eina væri hermangarasafn. Ráðherrarnir voru vart komnir til baka af Suðurnesjum þegar þeir fengu að heyra það á Alþingi. "Loksins þegar ríkisstjórnin mætir til fundar," sagði sjálfstæðismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson, þá er niðurstaðan: "Jú, það á að setja á stofn safn; hermangarasafn. Ef eitthvað er atvinnustefna ríkisstjórnarinnar í hnotskurn, þá eru það þessar fréttir sem komu fram í morgun." Flokksbróðir hans, Jón Gunnarsson, sagði að þetta væri eina marktæka niðurstaðan sem hefði komið fram á fundinum á Suðurnesjum; að opna herminjasafn. "Það verður mikil framlegð af þeirri framkvæmd," sagði Jón. Á sama tíma væri verið að skera niður framlög á fjárlögum til safna á landinu. "Það er auðvitað verið að gera grín að þjóðinni," sagði þingmaðurinn. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sagði að þingmaðurinn hefði átt að hlusta á fólkið sem ríkisstjórnin talaði við suður með sjó í morgun. "Við erum að hefja mjög mikilvægt samráð um uppbyggingu atvinnu, um uppbyggingu og styrkingu innviða suður með sjó, og ég bið háttvirtan þingmann að gera ekki lítið úr því hér, vegna þess að þetta er samstarf við heimamenn. Og hann ætti að hlusta á þá, einu sinni," sagði Katrín. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Sjálfstæðismenn á Alþingi sögðu ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni með atvinnumálatillögum sínum á Suðurnesjum. Það eina væri hermangarasafn. Ráðherrarnir voru vart komnir til baka af Suðurnesjum þegar þeir fengu að heyra það á Alþingi. "Loksins þegar ríkisstjórnin mætir til fundar," sagði sjálfstæðismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson, þá er niðurstaðan: "Jú, það á að setja á stofn safn; hermangarasafn. Ef eitthvað er atvinnustefna ríkisstjórnarinnar í hnotskurn, þá eru það þessar fréttir sem komu fram í morgun." Flokksbróðir hans, Jón Gunnarsson, sagði að þetta væri eina marktæka niðurstaðan sem hefði komið fram á fundinum á Suðurnesjum; að opna herminjasafn. "Það verður mikil framlegð af þeirri framkvæmd," sagði Jón. Á sama tíma væri verið að skera niður framlög á fjárlögum til safna á landinu. "Það er auðvitað verið að gera grín að þjóðinni," sagði þingmaðurinn. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sagði að þingmaðurinn hefði átt að hlusta á fólkið sem ríkisstjórnin talaði við suður með sjó í morgun. "Við erum að hefja mjög mikilvægt samráð um uppbyggingu atvinnu, um uppbyggingu og styrkingu innviða suður með sjó, og ég bið háttvirtan þingmann að gera ekki lítið úr því hér, vegna þess að þetta er samstarf við heimamenn. Og hann ætti að hlusta á þá, einu sinni," sagði Katrín.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira