Innlent

Stjórnvöld eru þröskuldur

Áhættusækni fyrir hrunið hér má ekki verða til þess að íslensk fyrirtæki hætti að fjárfesta, að sögn formanns Samtaka atvinnulífsins.fréttablaðið/valli
Áhættusækni fyrir hrunið hér má ekki verða til þess að íslensk fyrirtæki hætti að fjárfesta, að sögn formanns Samtaka atvinnulífsins.fréttablaðið/valli
Hrun efnahagslífsins í kjölfar áhættusækni má ekki verða til þess að íslensk fyrirtæki hætti að fjárfesta, að sögn Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins, í opnunarávarpi á ársfundi samtakanna í gær.

Vilmundur lagði ríka áherslu á fjárfestingar sem leið út úr kreppunni, ekki síst í orkufrekum iðnaði. Hann gagnrýndi hins vegar stjórnvöld, sérstaklega umhverfisráðherra, sem hann sagði standa í vegi fyrir fjárfestingum með töfum á framkvæmdum: „Tilgangurinn virðist fyrst og fremst sá að þjóna þröngum, pólitískum hagsmunum.“ - jab



Fleiri fréttir

Sjá meira


×