Hera Björk: Allir eiga eftir að hafa skoðun á kjólnum 8. febrúar 2010 08:15 „Ég elska íslenska hönnuði og þar eru hún Birta í JUNIFORM, Íris í LIBER , Kolbrún í KOW," segir Hera Björk meðal annars spurð út í Osló og útlitið. „Í dag ætlum við að hvíla okkur í faðmi fjölskyldu og vina en svo förum við á fullt að vinna í því að vinna þessa keppni í Osló," segir Hera Björk Þórhallsdóttir sem sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina með lagið Je ne sais quoi þegar Vísir spyr hana út í framhaldið. „Það er í mörg horn að líta en við erum með svo dásamlegt fólk með okkur þannig að þetta verður bara gaman." Elín Reynisdóttir stjörnusminka mun sjá til þess að Hera Björk verði vel förðuð þegar hún flytur lagið Je ne sais quoi í Osló. Elín farðaði Jóhönnu Guðrúnu í fyrra. „Við ætlum að skoða jafnvel einhverjar breytingar á laginu og reyna að koma þessu í góðan keppnisbúning fyrir Osló." „Svo er búið að bjóða okkur til Hollands og Englands í Eurovision upphitunarpartí þannig að það er aldrei að vita nema við kíkjum eitthvað á þessa Icesave samninga og reynum að greiða úr þeim málum svona í leiðinni." „Allir eiga eftir að hafa skoðun á og mun verða skráð á spjöld sögunnar ásamt svanakjólnum hennar Bjarkar." Í hverju ætlar þú að vera á sviðinu í Osló? „Það er ekki á hverjum degi sem maður stendur á svona sviði þannig að þetta verður eitthvað svakalegt dress sem allir eiga eftir að hafa skoðun á og mun verða skráð á spjöld sögunnar ásamt svanakjólnum hennar Bjarkar," svarar Hera hlæjandi. „Ég elska íslenska hönnuði og þar eru hún Birta í JUNIFORM, Íris í LIBER , Kolbrún í KOW og Spaksmanns í mesta uppáhaldinu. Ég veit bara það, að það sem ég verð í verður eitthvað sem mér á eftir að líða vel í og það er það sem skiptir mestu." Elín Reynisdóttir farðaði Selmu Björnsdóttur árið 2005 þegar hún var fulltrúi Íslands í Júrovisjón í Kiev í Úkraínu. Hver sér um hárið og förðunina? „Það eru þær Elín Reynis sminka og Emilía Tómasdóttir hjá EMÓRA í Árbænum sem sjá um okkur í Osló." „Þær eru báðar góðar vinkonur mínar, yndislegar stelpur sem kunna sitt fag, eru jákvæðar, með góðan húmor og ástríðu fyrir sínu fagi." „Ég þekki fullt að yndilsegu fagfólki hverju öðru betra en þessar tvær eiga smá í mér, þekkja mig vel og ég treysti þeim."-elly@365.is Hera Björk í fréttum Stöðvar 2 í gær. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Í dag ætlum við að hvíla okkur í faðmi fjölskyldu og vina en svo förum við á fullt að vinna í því að vinna þessa keppni í Osló," segir Hera Björk Þórhallsdóttir sem sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina með lagið Je ne sais quoi þegar Vísir spyr hana út í framhaldið. „Það er í mörg horn að líta en við erum með svo dásamlegt fólk með okkur þannig að þetta verður bara gaman." Elín Reynisdóttir stjörnusminka mun sjá til þess að Hera Björk verði vel förðuð þegar hún flytur lagið Je ne sais quoi í Osló. Elín farðaði Jóhönnu Guðrúnu í fyrra. „Við ætlum að skoða jafnvel einhverjar breytingar á laginu og reyna að koma þessu í góðan keppnisbúning fyrir Osló." „Svo er búið að bjóða okkur til Hollands og Englands í Eurovision upphitunarpartí þannig að það er aldrei að vita nema við kíkjum eitthvað á þessa Icesave samninga og reynum að greiða úr þeim málum svona í leiðinni." „Allir eiga eftir að hafa skoðun á og mun verða skráð á spjöld sögunnar ásamt svanakjólnum hennar Bjarkar." Í hverju ætlar þú að vera á sviðinu í Osló? „Það er ekki á hverjum degi sem maður stendur á svona sviði þannig að þetta verður eitthvað svakalegt dress sem allir eiga eftir að hafa skoðun á og mun verða skráð á spjöld sögunnar ásamt svanakjólnum hennar Bjarkar," svarar Hera hlæjandi. „Ég elska íslenska hönnuði og þar eru hún Birta í JUNIFORM, Íris í LIBER , Kolbrún í KOW og Spaksmanns í mesta uppáhaldinu. Ég veit bara það, að það sem ég verð í verður eitthvað sem mér á eftir að líða vel í og það er það sem skiptir mestu." Elín Reynisdóttir farðaði Selmu Björnsdóttur árið 2005 þegar hún var fulltrúi Íslands í Júrovisjón í Kiev í Úkraínu. Hver sér um hárið og förðunina? „Það eru þær Elín Reynis sminka og Emilía Tómasdóttir hjá EMÓRA í Árbænum sem sjá um okkur í Osló." „Þær eru báðar góðar vinkonur mínar, yndislegar stelpur sem kunna sitt fag, eru jákvæðar, með góðan húmor og ástríðu fyrir sínu fagi." „Ég þekki fullt að yndilsegu fagfólki hverju öðru betra en þessar tvær eiga smá í mér, þekkja mig vel og ég treysti þeim."-elly@365.is Hera Björk í fréttum Stöðvar 2 í gær.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira