Erlent

Eiginkona Terrys vill skilnað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
John Terry.
John Terry.
Eiginkona breska knattspyrnumannsins Johns Terry hefur farið fram á skilnað og flúið til Dubai með börnin þeirra tvö. Breska blaðið Daily Telegraph segir að eiginkonan, sem heitir Toni Poole, hafi verið niðurlægð eftir að fréttir bárust af því Terry hafi haldið framhjá henni með kærustu Waynes Bridge, sem var liðsfélagi Terrys í Chelsea.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×