Innlent

Íslenskir pungar fluttir út

Sælkeramatur Hrútspungar eiga ekki aðeins upp á pallborðið hérlendis heldur njóta sívaxandi vinsælda víða um heim.
Sælkeramatur Hrútspungar eiga ekki aðeins upp á pallborðið hérlendis heldur njóta sívaxandi vinsælda víða um heim.

„Þessi útflutningur hefur smám saman verið að vinda upp á sig en mikill áhugi er á íslenskum eistum í Asíu sem og Bandaríkjunum," segir Ágúst Andrésson hjá Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga, um vaxandi vinsældir hrútspunga erlendis.

Djúpsteikir pungar þykja herramannsmatur í Bandaríkjunum en í Asíu er allur gangur á því hvernig pungarnir eru matreiddir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×