Kosið verði um álversstækkun í vor 25. janúar 2010 09:30 Kosið var um stækkun álversins í Straumsvík í apríl 2007. Pétur Óskarsson frá samtökunum Sól í Straumi, Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi og Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. Mynd/Daníel Rúnarsson Samtökin Sól í Straumi vilja ekki að kosið verði um stækkun álversins í Straumsvík samhliða fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave en vilja þess í stað að kosningin fari fram sama dag og bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, hefur sagt að hann sjái fyrir sér kosningar um málið fari fram 6. mars samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þessu er Sól í Straumi mótfallið því samtökin telja að samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu muni umfjöllun fjölmiðla um Icesave kæfa umræðu um stækkun álversins í Straumsvík. Auk þess muni bæjarbúum gefast afar skammur tími til að kynna sér kosti og galla stækkaðs álvers. Þá minna Sól í Straumi á að kosið var um stækkunina fyrr á yfirstandandi kjörtímabili. Þau telja því óeðlilegt að aðrar kosningarnar fari fram um tveimur mánuðum áður en bæjarstjórn endurnýjar umboð sitt til að stjórna bænum. „Æskilegra er að kjósendur fái að heyra afstöðu framboða og frambjóðenda til bæjarstjórnar til þessa mikilvæga máls fyrir Hafnarfjörð og íbúa bæjarins," segir í tilkynningu frá samtökunum. Tengdar fréttir Kosið á ný um stækkun álvers Gildi undirskrifta um nýja kosningu um stækkun álvers í Straumsvík hefur verið staðfest og unnið er að undirbúningi kosningarinnar. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli rekstraraðilans, Rio Tinto Alcan, og bæjarfélagsins, en formlegra svara er beðið, að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hann segir mögulega verða kosið um málið samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. 22. janúar 2010 06:00 Ekkert ákveðið um stækkun álversins Ekki er tryggt að ráðist verði í stækkun álversins í Straumsvík, þó það yrði samþykkt í íbúakosningu. Fyrirtækið mun athuga málið komi sú staða upp. Stækkun er enn talinn hagkvæmur kostur, segir Ólafur Teitur Guðnason hjá Rio Tinto Alcan. 25. janúar 2010 04:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Samtökin Sól í Straumi vilja ekki að kosið verði um stækkun álversins í Straumsvík samhliða fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave en vilja þess í stað að kosningin fari fram sama dag og bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, hefur sagt að hann sjái fyrir sér kosningar um málið fari fram 6. mars samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þessu er Sól í Straumi mótfallið því samtökin telja að samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu muni umfjöllun fjölmiðla um Icesave kæfa umræðu um stækkun álversins í Straumsvík. Auk þess muni bæjarbúum gefast afar skammur tími til að kynna sér kosti og galla stækkaðs álvers. Þá minna Sól í Straumi á að kosið var um stækkunina fyrr á yfirstandandi kjörtímabili. Þau telja því óeðlilegt að aðrar kosningarnar fari fram um tveimur mánuðum áður en bæjarstjórn endurnýjar umboð sitt til að stjórna bænum. „Æskilegra er að kjósendur fái að heyra afstöðu framboða og frambjóðenda til bæjarstjórnar til þessa mikilvæga máls fyrir Hafnarfjörð og íbúa bæjarins," segir í tilkynningu frá samtökunum.
Tengdar fréttir Kosið á ný um stækkun álvers Gildi undirskrifta um nýja kosningu um stækkun álvers í Straumsvík hefur verið staðfest og unnið er að undirbúningi kosningarinnar. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli rekstraraðilans, Rio Tinto Alcan, og bæjarfélagsins, en formlegra svara er beðið, að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hann segir mögulega verða kosið um málið samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. 22. janúar 2010 06:00 Ekkert ákveðið um stækkun álversins Ekki er tryggt að ráðist verði í stækkun álversins í Straumsvík, þó það yrði samþykkt í íbúakosningu. Fyrirtækið mun athuga málið komi sú staða upp. Stækkun er enn talinn hagkvæmur kostur, segir Ólafur Teitur Guðnason hjá Rio Tinto Alcan. 25. janúar 2010 04:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Kosið á ný um stækkun álvers Gildi undirskrifta um nýja kosningu um stækkun álvers í Straumsvík hefur verið staðfest og unnið er að undirbúningi kosningarinnar. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli rekstraraðilans, Rio Tinto Alcan, og bæjarfélagsins, en formlegra svara er beðið, að sögn Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hann segir mögulega verða kosið um málið samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. 22. janúar 2010 06:00
Ekkert ákveðið um stækkun álversins Ekki er tryggt að ráðist verði í stækkun álversins í Straumsvík, þó það yrði samþykkt í íbúakosningu. Fyrirtækið mun athuga málið komi sú staða upp. Stækkun er enn talinn hagkvæmur kostur, segir Ólafur Teitur Guðnason hjá Rio Tinto Alcan. 25. janúar 2010 04:00