Innlent

Slasaðist alvarlega í bílveltu

Karlmaður á miðjum aldri slasaðist alvarlega í bílveltu á Heiðmerkurvegi skammt frá Vífilsstöðum í Garðabæ á tíunda tímanum í gærkvöldi. Tveir menn voru í bifreiðinni og þurfi að beita klippum til að ná öðrum þeirra úr henni. Báðir mennirnir voru fluttir á sjúkrahús, að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×