Innlent

Kynna aðgerðir vegna skuldavanda heimila og einstaklinga

Úr safni.
Úr safni. Mynd/GVA
Aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimila og einstaklinga í kjölfar bankahrunsins verða kynntar á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag.

Það eru Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra, Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra og Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra sem boða til fundarins, að fram kemur í tilkynningu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×