Lífið

Troðfullt hjá Gísla Marteini - myndir

„Ég er í borgar-pólitík af því ég hef brennandi áhuga á fyrriparti orðsins," sagði Gísli Marteinn meðal annars.
„Ég er í borgar-pólitík af því ég hef brennandi áhuga á fyrriparti orðsins," sagði Gísli Marteinn meðal annars.

Eins og myndirnar sýna var troðfullur salur Þjóðminjasafnsins í gærkvöldi þegar Gísli Marteinn Baldursson, sem sækist eftir 2. sæti í Reykjavík, hélt fyrirlesturinn „Reykjavík — hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór?".

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leiklistarnemi og Pétur Marteinsson knattspyrnumaður.

Ertu ekki kominn með hundleið á pólítikinni Gísli? „Ég er í borgar-pólitík af því ég hef brennandi áhuga á fyrriparti orðsins," svarar Gísli og heldur áfram:

„Fyrriparturinn er alltaf nýr, alltaf spennandi og er sífellt að endurnýja sig."

„Seinniparturinn mætti læra meira ýmislegt af þeim fyrri."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.