Steingrímur: Verkefnið er á góðri leið með að takast 14. júní 2010 21:53 Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný. Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný.
Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41
Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03