Innlent

Slökkvilið kallað að Ölduselsskóla

Mynd/Stefán Karlsson

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu eftir klukkan níu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í Ölduselsskóla í Seljahverfi.

Flugeldi komst inn um glugga á skólastofa með þeim afleiðingum að eldur blossaði upp í rusli. Ekki liggur fyrir hvort að miklar skemmdir hafi orðið á skólanum en slökkviliðsmenn vinna nú að því að reykræsta bygginguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×