Innlent

Lítill þrýstingur á vatni í Laugarneshverfi

Vegna viðgerðar á aðflutningsæð verður lítill þrýstingur á heitu vatni í Laugarneshverfi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×