Hægt að skapa fleiri störf á Suðurnesjum 6. nóvember 2010 18:45 Dofri Hermannsson. Hægt væri að skapa mun fleiri störf á Suðurnesjum með því að falla frá hugmyndum um álver í Helguvík og nota orkuna til að reisa kísilmálm og efnaverksmiðjur. Þetta kom fram á málfundi Græna netsins í dag. Fjórir aðilar hafa sýnt áhuga á að reisa slíkar verksmiðjur á Suðurnesjum. Græna netið er félag jafnaðarmanna um umhverfi og náttúru en félagið stóð fyrir málfundi á Sólon í dag um álversframkvæmdir við Helguvík. „Við eigum að hætta að leggja ofuráherslu á Helguvík af því að í fyrsta lagi hún er strand, í öðru lagi af því að hún skapar mjög fá störf á hvert megawatt og í þriðja lagi af því að það bíða fjórir aðilar eftir því að fá aðgang að þessari orku sem geta skapað miklu fleiri störf," sagði Dofri Hermannsson, formaður Græna netsins.Dofri: Hættum að einblína á álið Þessir aðilar vilja reisa meðal annar kísilmálmverksmiðjur og efnaverksmiðjur. Dofri telur að með því að virkja 300 megawött og selja þessum aðilum væri hægt að skapa 1100 störf. Verði svipuð orka seld álveri í Helguvík myndu einungis skapast um 350 störf. „Með því að hafa fleiri aðila í þessu þá erum við að dreifa áhættunni af orkusölunni. við erum að búa til virðiskeðju sem er eitt af því serm Michael Porter sagði um daginn að við yrðum að gera. Hætta að einblína á álið og búa til virðiskeðju sem eykur virðisaukann í landinu og við getum þá sett starfsemi niður í Þorlákshöfn, í Grindavík, í Helguvík og víðar," sagði Dofri. Tryggvi: Óskynsamlegt að hætta við framkvæmdir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur óskynsamlegt að falla frá framkvæmdum við Helguvík. „Það er hægt að finna starfssemi sem skapar mun fleiri störf. Það myndi t.d. skapa mun fleiri störf að nota alla þessa peninga til að láta alla grafa skurð. Það yrðu mun fleiri störf. En við verðum að hugsa þetta út frá hagkvæmni. Við getum ekki virkjað og byggt okkar iðnaðarframleiðslu til þess að hámarka fjölda starfa. Það verður að vera hagkvæmni þannig að þetta verði verðmæt störf," sagði Tryggvi. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Hægt væri að skapa mun fleiri störf á Suðurnesjum með því að falla frá hugmyndum um álver í Helguvík og nota orkuna til að reisa kísilmálm og efnaverksmiðjur. Þetta kom fram á málfundi Græna netsins í dag. Fjórir aðilar hafa sýnt áhuga á að reisa slíkar verksmiðjur á Suðurnesjum. Græna netið er félag jafnaðarmanna um umhverfi og náttúru en félagið stóð fyrir málfundi á Sólon í dag um álversframkvæmdir við Helguvík. „Við eigum að hætta að leggja ofuráherslu á Helguvík af því að í fyrsta lagi hún er strand, í öðru lagi af því að hún skapar mjög fá störf á hvert megawatt og í þriðja lagi af því að það bíða fjórir aðilar eftir því að fá aðgang að þessari orku sem geta skapað miklu fleiri störf," sagði Dofri Hermannsson, formaður Græna netsins.Dofri: Hættum að einblína á álið Þessir aðilar vilja reisa meðal annar kísilmálmverksmiðjur og efnaverksmiðjur. Dofri telur að með því að virkja 300 megawött og selja þessum aðilum væri hægt að skapa 1100 störf. Verði svipuð orka seld álveri í Helguvík myndu einungis skapast um 350 störf. „Með því að hafa fleiri aðila í þessu þá erum við að dreifa áhættunni af orkusölunni. við erum að búa til virðiskeðju sem er eitt af því serm Michael Porter sagði um daginn að við yrðum að gera. Hætta að einblína á álið og búa til virðiskeðju sem eykur virðisaukann í landinu og við getum þá sett starfsemi niður í Þorlákshöfn, í Grindavík, í Helguvík og víðar," sagði Dofri. Tryggvi: Óskynsamlegt að hætta við framkvæmdir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur óskynsamlegt að falla frá framkvæmdum við Helguvík. „Það er hægt að finna starfssemi sem skapar mun fleiri störf. Það myndi t.d. skapa mun fleiri störf að nota alla þessa peninga til að láta alla grafa skurð. Það yrðu mun fleiri störf. En við verðum að hugsa þetta út frá hagkvæmni. Við getum ekki virkjað og byggt okkar iðnaðarframleiðslu til þess að hámarka fjölda starfa. Það verður að vera hagkvæmni þannig að þetta verði verðmæt störf," sagði Tryggvi.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira