Við förum ekki lengur í peysuföt á sunnudögum Lára Óskarsdóttir skrifar 15. nóvember 2010 11:09 Hvers vegna vill fólk aðskilnað kirkju og þjóðar? Margir byggja þá skoðun sína á því hvernig komið er fyrir kirkjunni í dag. Þá helst varðandi hvernig tekið er á afbrotum manna sem starfa innan hennar. Hún hefur ekki fylgt tíðarandanum segja sumir, og enn aðrir vilja meina að þessi stofnun sé of dýr fyrir okkur. Sjónarmið eins og hvers vegna að lýsa stuðningi við eina trú fremur en aðra verða æ háværari. Þessi gagnrýni á öll rétt á sér og eflaust er þetta ekki tæmandi upptalning. Ég hef sjálf velt þessu fyrir mér en ástæða þessarar greinar er beiðni Biskupstofu til okkar sem bjóðum okkur fram til Stjórnlagaþings um að svara könnun hvort við viljum breytingu á 62. grein Stjórnarskrárinnar. Mitt svar í könnunni er ég vil ekki breytingu og færi ég eftirfarandi rök fyrir skoðun minni. Í dag ber Þjóðkirkjunni að þjóna öllum þegnum þjóðarinnar hvort sem þeir tilheyra henni eða ekki. Hugum að því hve mikilvægur þáttur það er. Það hafa ekki allir ráð á að greiða fyrir aðstoð þegar á reynir og geta leitað í það fasta land sem kirkjan er. Þó það sé til staðar ríkir hér að sjálfsögðu algjört valfrelsi varðandi trúmál. Margra upplifun, þar á meðan mín, er að kirkjan hafi mátt standa sig betur varðandi afbrot starfsmanna. Það eru sterkir hópar innan kirkjunnar sem vilja opnari kirkju og telja jafnvel tengingu við ríkið vera höft. Ég vona að kirkjan nái sínum markmiðum án þess að aftengjast þjóðinni og treysti því að næstu ár muni verða breyting innan hennar. Líf hennar hangir á þeim bláþræði. Kirkjan skal í hvívetna vera til fyrirmyndar varðandi mannréttindi, hún skal vera opin og þorin stofnun sem tekur á sínum málum. Oft er við nefnum stjórnarskrá bera mannréttindi og jafnréttindi á góma. Hugum aðeins að því hvar við, sem kristin þjóð í vestrænu ríku, erum stödd varðandi þetta tvennt. Mannréttindi eru sjálfsögð réttindi og eigum við blóði drifna sögu að baki, við fengum málfrelsið og jafnréttið ekki á silfurfati. Margir færa þau rök fyrir andstöðu við kirkjuna að hún sé dýrkeypt afturhald. Það er rétt en engu að síður hefur kirkjan eins og hún er hér á Norðurlöndum þróast að mestu í takt við samfélagsmynd okkar. Ég treysti nútíma þjóðkirkju einna best til þess að halda verndarhendi um almenn mannréttindi. Ef kirkjan aftur á móti tekur sig ekki taki er hætta á að aðskilnaður muni sjálfkrafa eiga sér stað því stofnunin er ekki að standa undir væntingum þjóðarinnar. Við förum ekki lengur í peysuföt á sunnudögum. Við erum framsækin þjóð sem þarf kirkju sem starfar í þágu þegnanna. Lára Óskarsdóttir, frambjóðandi til Stjórnlagaþings no 6406 www.lara6406.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna vill fólk aðskilnað kirkju og þjóðar? Margir byggja þá skoðun sína á því hvernig komið er fyrir kirkjunni í dag. Þá helst varðandi hvernig tekið er á afbrotum manna sem starfa innan hennar. Hún hefur ekki fylgt tíðarandanum segja sumir, og enn aðrir vilja meina að þessi stofnun sé of dýr fyrir okkur. Sjónarmið eins og hvers vegna að lýsa stuðningi við eina trú fremur en aðra verða æ háværari. Þessi gagnrýni á öll rétt á sér og eflaust er þetta ekki tæmandi upptalning. Ég hef sjálf velt þessu fyrir mér en ástæða þessarar greinar er beiðni Biskupstofu til okkar sem bjóðum okkur fram til Stjórnlagaþings um að svara könnun hvort við viljum breytingu á 62. grein Stjórnarskrárinnar. Mitt svar í könnunni er ég vil ekki breytingu og færi ég eftirfarandi rök fyrir skoðun minni. Í dag ber Þjóðkirkjunni að þjóna öllum þegnum þjóðarinnar hvort sem þeir tilheyra henni eða ekki. Hugum að því hve mikilvægur þáttur það er. Það hafa ekki allir ráð á að greiða fyrir aðstoð þegar á reynir og geta leitað í það fasta land sem kirkjan er. Þó það sé til staðar ríkir hér að sjálfsögðu algjört valfrelsi varðandi trúmál. Margra upplifun, þar á meðan mín, er að kirkjan hafi mátt standa sig betur varðandi afbrot starfsmanna. Það eru sterkir hópar innan kirkjunnar sem vilja opnari kirkju og telja jafnvel tengingu við ríkið vera höft. Ég vona að kirkjan nái sínum markmiðum án þess að aftengjast þjóðinni og treysti því að næstu ár muni verða breyting innan hennar. Líf hennar hangir á þeim bláþræði. Kirkjan skal í hvívetna vera til fyrirmyndar varðandi mannréttindi, hún skal vera opin og þorin stofnun sem tekur á sínum málum. Oft er við nefnum stjórnarskrá bera mannréttindi og jafnréttindi á góma. Hugum aðeins að því hvar við, sem kristin þjóð í vestrænu ríku, erum stödd varðandi þetta tvennt. Mannréttindi eru sjálfsögð réttindi og eigum við blóði drifna sögu að baki, við fengum málfrelsið og jafnréttið ekki á silfurfati. Margir færa þau rök fyrir andstöðu við kirkjuna að hún sé dýrkeypt afturhald. Það er rétt en engu að síður hefur kirkjan eins og hún er hér á Norðurlöndum þróast að mestu í takt við samfélagsmynd okkar. Ég treysti nútíma þjóðkirkju einna best til þess að halda verndarhendi um almenn mannréttindi. Ef kirkjan aftur á móti tekur sig ekki taki er hætta á að aðskilnaður muni sjálfkrafa eiga sér stað því stofnunin er ekki að standa undir væntingum þjóðarinnar. Við förum ekki lengur í peysuföt á sunnudögum. Við erum framsækin þjóð sem þarf kirkju sem starfar í þágu þegnanna. Lára Óskarsdóttir, frambjóðandi til Stjórnlagaþings no 6406 www.lara6406.is
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun