Óska eftir íslensku slangri 2. febrúar 2010 02:00 Einar Björn Magnússon (til hægri) og Guðlaugur Jón Árnason eru ritstjórar nýrrar slangurorðabókar á netinu. fréttablaðið/pjetur Íslenskufræðingarnir Einar Björn Magnússon og Guðlaugur Jón Árnason hafa stofnað slangurorðabók á netinu. Þar getur almenningur sett inn ný slangurorð sem mörg hver munu rata í nýja slangurorðabók sem þeir eru með í undirbúningi. „Þetta byrjaði árið 2004 þegar ég sótti um styrk hjá nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera slangurorðabók á netinu. Svo langaði mig alltaf líka að gefa út bók,“ segir Einar Björn. Þeir félagar hafa safnað sjö hundruð slangurorðum og biðla nú til almennings að bæta við fleiri orðum. Vonast þeir til að um 3-4000 orð endi í slangurorðabókinni, sem verður sú fyrsta sinnar tegundar síðan 1982. „Það hefur ýmislegt breyst síðan þá. Internetið var ekki til þá og ekki heldur gsm-símar. Það eru ótrúlega mörg orð búin að bætast við,“ segir Einar. Bætir hann við að orðin sem komist í orðabókina séu þau sem komast ekki í íslensku orðabókina en eru samt notuð af almenningi. Ekki bara unglingum eða utangarðsfólki heldur fólki sem notar þau í almennri umræðu. Mörg ný orð sem tengjast bankahruninu eru komin í orðabókina á netinu og íhugar Einar að búa til sérflokk í kringum þau. Bókin fór í loftið fyrir helgi og síðan þá hafa nýyrðin streymt inn. „Núna þarf maður bara að ritskoða því það er líka ósómi sem fer þarna inn. Það þarf líka að breyta skýringunum þannig að þær séu skiljanlegar.“ Áhugasamir geta skoðað orðabókina á slóðinni htttp://slangur.snara.is. freyr@frettabladid.is Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Íslenskufræðingarnir Einar Björn Magnússon og Guðlaugur Jón Árnason hafa stofnað slangurorðabók á netinu. Þar getur almenningur sett inn ný slangurorð sem mörg hver munu rata í nýja slangurorðabók sem þeir eru með í undirbúningi. „Þetta byrjaði árið 2004 þegar ég sótti um styrk hjá nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera slangurorðabók á netinu. Svo langaði mig alltaf líka að gefa út bók,“ segir Einar Björn. Þeir félagar hafa safnað sjö hundruð slangurorðum og biðla nú til almennings að bæta við fleiri orðum. Vonast þeir til að um 3-4000 orð endi í slangurorðabókinni, sem verður sú fyrsta sinnar tegundar síðan 1982. „Það hefur ýmislegt breyst síðan þá. Internetið var ekki til þá og ekki heldur gsm-símar. Það eru ótrúlega mörg orð búin að bætast við,“ segir Einar. Bætir hann við að orðin sem komist í orðabókina séu þau sem komast ekki í íslensku orðabókina en eru samt notuð af almenningi. Ekki bara unglingum eða utangarðsfólki heldur fólki sem notar þau í almennri umræðu. Mörg ný orð sem tengjast bankahruninu eru komin í orðabókina á netinu og íhugar Einar að búa til sérflokk í kringum þau. Bókin fór í loftið fyrir helgi og síðan þá hafa nýyrðin streymt inn. „Núna þarf maður bara að ritskoða því það er líka ósómi sem fer þarna inn. Það þarf líka að breyta skýringunum þannig að þær séu skiljanlegar.“ Áhugasamir geta skoðað orðabókina á slóðinni htttp://slangur.snara.is. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira