Óska eftir íslensku slangri 2. febrúar 2010 02:00 Einar Björn Magnússon (til hægri) og Guðlaugur Jón Árnason eru ritstjórar nýrrar slangurorðabókar á netinu. fréttablaðið/pjetur Íslenskufræðingarnir Einar Björn Magnússon og Guðlaugur Jón Árnason hafa stofnað slangurorðabók á netinu. Þar getur almenningur sett inn ný slangurorð sem mörg hver munu rata í nýja slangurorðabók sem þeir eru með í undirbúningi. „Þetta byrjaði árið 2004 þegar ég sótti um styrk hjá nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera slangurorðabók á netinu. Svo langaði mig alltaf líka að gefa út bók,“ segir Einar Björn. Þeir félagar hafa safnað sjö hundruð slangurorðum og biðla nú til almennings að bæta við fleiri orðum. Vonast þeir til að um 3-4000 orð endi í slangurorðabókinni, sem verður sú fyrsta sinnar tegundar síðan 1982. „Það hefur ýmislegt breyst síðan þá. Internetið var ekki til þá og ekki heldur gsm-símar. Það eru ótrúlega mörg orð búin að bætast við,“ segir Einar. Bætir hann við að orðin sem komist í orðabókina séu þau sem komast ekki í íslensku orðabókina en eru samt notuð af almenningi. Ekki bara unglingum eða utangarðsfólki heldur fólki sem notar þau í almennri umræðu. Mörg ný orð sem tengjast bankahruninu eru komin í orðabókina á netinu og íhugar Einar að búa til sérflokk í kringum þau. Bókin fór í loftið fyrir helgi og síðan þá hafa nýyrðin streymt inn. „Núna þarf maður bara að ritskoða því það er líka ósómi sem fer þarna inn. Það þarf líka að breyta skýringunum þannig að þær séu skiljanlegar.“ Áhugasamir geta skoðað orðabókina á slóðinni htttp://slangur.snara.is. freyr@frettabladid.is Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Íslenskufræðingarnir Einar Björn Magnússon og Guðlaugur Jón Árnason hafa stofnað slangurorðabók á netinu. Þar getur almenningur sett inn ný slangurorð sem mörg hver munu rata í nýja slangurorðabók sem þeir eru með í undirbúningi. „Þetta byrjaði árið 2004 þegar ég sótti um styrk hjá nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera slangurorðabók á netinu. Svo langaði mig alltaf líka að gefa út bók,“ segir Einar Björn. Þeir félagar hafa safnað sjö hundruð slangurorðum og biðla nú til almennings að bæta við fleiri orðum. Vonast þeir til að um 3-4000 orð endi í slangurorðabókinni, sem verður sú fyrsta sinnar tegundar síðan 1982. „Það hefur ýmislegt breyst síðan þá. Internetið var ekki til þá og ekki heldur gsm-símar. Það eru ótrúlega mörg orð búin að bætast við,“ segir Einar. Bætir hann við að orðin sem komist í orðabókina séu þau sem komast ekki í íslensku orðabókina en eru samt notuð af almenningi. Ekki bara unglingum eða utangarðsfólki heldur fólki sem notar þau í almennri umræðu. Mörg ný orð sem tengjast bankahruninu eru komin í orðabókina á netinu og íhugar Einar að búa til sérflokk í kringum þau. Bókin fór í loftið fyrir helgi og síðan þá hafa nýyrðin streymt inn. „Núna þarf maður bara að ritskoða því það er líka ósómi sem fer þarna inn. Það þarf líka að breyta skýringunum þannig að þær séu skiljanlegar.“ Áhugasamir geta skoðað orðabókina á slóðinni htttp://slangur.snara.is. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira