Segja aðgerðir unglækna ólögmætar þvingunaraðferðir 1. apríl 2010 12:19 Landspítali lítur svo á að gagnkvæmur ráðningarsamningur LSH og unglækna sé í fullu gildi og að unglæknum beri skylda til að efna ráðningarsamning sinn samkvæmt tilkynningu. Þá segir einnig að Landspítali líti á ólögmætar þvingunaraðgerðir unglækna alvarlegum augum. Svo segir í tilkynningunni: „Um er að ræða samningsbundna starfsmenn sem ákveða einhliða að mæta ekki til vinnu og er slíkt skýrt brot á kjarasamningi. Vaktabreytingar unglækna og áhrif þeirra: 1. Vaktabreytingarnar eru nauðsynlegar til að bæta samfellu í meðferð sjúklinga og hefur LSH staðið löglega að breytingunum í alla staði og haft samráð við unglækna um málið a.m.k. frá því sl. haust. 2. Nýtt vaktafyrirkomulag bætir samfellu í meðferð sjúklinga og eflir námstækifæri unglækna. 3. Nýtt vaktakerfi styttir vinnulotur úr 16 klukkustundum í 13 klukkustundir þannig að þær falli betur að alþjóðlegum tilskipunum um vinnutíma, sem gera ráð fyrir 11 klukkustunda hvíldartíma á sólarhring. 4. Aðgerðir unglækna stofna í hættu áralangri uppbyggingu framhaldsmenntunar í læknisfræði á LSH og er ljóst að endurskoða þarf þau mál frá grunni. Ólögleg útganga unglækna úr störfum sínum sýnir einnig að þörf er á gagngerri endurskoðun allra starfa unglækna á LSH. 5. Dagvinnustundum unglækna fjölgar lítillega en á móti halda þeir óskertum launum. Það kemur til vegna þess að endurskoðun vinnutilhögunar hjá öllum heilbrigðisstéttum, vegna kröfu um niðurskurð, miðar að því að aukið hlutfall vinnu á spítalanum fari fram á dagvinnutíma. Í ljósi þeirra stórfelldu niðurskurðaráforma sem LSH stendur frammi fyrir verður að ná fram hagræðingu á spítalanum. Þessi vaktabreyting er liður í þeim aðgerðum. 6. Einhver röskun á starfsemi spítalans gæti orðið tímabundið vegna útgöngunnar en spítalinn mun nýta ýmis úrræði og öryggi sjúklinga verður tryggt. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Landspítali lítur svo á að gagnkvæmur ráðningarsamningur LSH og unglækna sé í fullu gildi og að unglæknum beri skylda til að efna ráðningarsamning sinn samkvæmt tilkynningu. Þá segir einnig að Landspítali líti á ólögmætar þvingunaraðgerðir unglækna alvarlegum augum. Svo segir í tilkynningunni: „Um er að ræða samningsbundna starfsmenn sem ákveða einhliða að mæta ekki til vinnu og er slíkt skýrt brot á kjarasamningi. Vaktabreytingar unglækna og áhrif þeirra: 1. Vaktabreytingarnar eru nauðsynlegar til að bæta samfellu í meðferð sjúklinga og hefur LSH staðið löglega að breytingunum í alla staði og haft samráð við unglækna um málið a.m.k. frá því sl. haust. 2. Nýtt vaktafyrirkomulag bætir samfellu í meðferð sjúklinga og eflir námstækifæri unglækna. 3. Nýtt vaktakerfi styttir vinnulotur úr 16 klukkustundum í 13 klukkustundir þannig að þær falli betur að alþjóðlegum tilskipunum um vinnutíma, sem gera ráð fyrir 11 klukkustunda hvíldartíma á sólarhring. 4. Aðgerðir unglækna stofna í hættu áralangri uppbyggingu framhaldsmenntunar í læknisfræði á LSH og er ljóst að endurskoða þarf þau mál frá grunni. Ólögleg útganga unglækna úr störfum sínum sýnir einnig að þörf er á gagngerri endurskoðun allra starfa unglækna á LSH. 5. Dagvinnustundum unglækna fjölgar lítillega en á móti halda þeir óskertum launum. Það kemur til vegna þess að endurskoðun vinnutilhögunar hjá öllum heilbrigðisstéttum, vegna kröfu um niðurskurð, miðar að því að aukið hlutfall vinnu á spítalanum fari fram á dagvinnutíma. Í ljósi þeirra stórfelldu niðurskurðaráforma sem LSH stendur frammi fyrir verður að ná fram hagræðingu á spítalanum. Þessi vaktabreyting er liður í þeim aðgerðum. 6. Einhver röskun á starfsemi spítalans gæti orðið tímabundið vegna útgöngunnar en spítalinn mun nýta ýmis úrræði og öryggi sjúklinga verður tryggt.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira