Innlent

Skipunartími Björns framlengdur

Mynd/GVA
Björn L. Bergsson verður áfram settur ríkissaksóknari í málum sem heyra undir embætti sérstaks saksóknara. Skipunartími hans átti að renna út á morgun en hann hefur verið framlengdur til 1. janúar 2011. Björn var var settur ríkissaksóknari í ágúst í fyrra eftir að Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, sagði sig tímabundið frá þeim málaflokki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×