Konudagurinn: Geðveik sveppasósa og rómantísk stemning 17. febrúar 2010 11:00 „Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning," segir Jogvan Hansen. „Næsta laugardag?" spyr Jógvan Hansen söngvari þegar Visir spyr hvernig hann ætlar að gleðja kærustuna á konudaginn. „Ég ætlað að gera eitthvað fyrir hana á sunnudaginn í staðinn. Hún á nefnilega afmæli á sunnudaginn. Svo ég ætla að reyna að vera góður við hana," útskýrir hann einlægur. „Ekki það að það sé nokkuð erfitt að vera góður við hana. Hún á það skilið." „Ég verð nú að finna handa henni einhverja sæta afmælisgjöf. Ég ætla allavegana að kaupa handa henni blóm og bjóða henni út að borða. Eitthvað gott." „Bæjarins bestu eða kafbát mánaðarins á Subway. Ég er skólanemi veistu!" segir hann hlæjandi og heldur áfram: „Ítalía veitingastaðurinn er svolítið í uppáhaldi hjá okkur. Svo ég held að mig langi að fara þangað með henni. Ég mæli með öllu hjá þeim. Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning." „Síðan ætla ég að fara með henni á Hellisbúann. Ég hef heyrt að hann er rosa skemmtilegur," segir Jógvan. -elly@365.is Tengdar fréttir Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30 Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
„Næsta laugardag?" spyr Jógvan Hansen söngvari þegar Visir spyr hvernig hann ætlar að gleðja kærustuna á konudaginn. „Ég ætlað að gera eitthvað fyrir hana á sunnudaginn í staðinn. Hún á nefnilega afmæli á sunnudaginn. Svo ég ætla að reyna að vera góður við hana," útskýrir hann einlægur. „Ekki það að það sé nokkuð erfitt að vera góður við hana. Hún á það skilið." „Ég verð nú að finna handa henni einhverja sæta afmælisgjöf. Ég ætla allavegana að kaupa handa henni blóm og bjóða henni út að borða. Eitthvað gott." „Bæjarins bestu eða kafbát mánaðarins á Subway. Ég er skólanemi veistu!" segir hann hlæjandi og heldur áfram: „Ítalía veitingastaðurinn er svolítið í uppáhaldi hjá okkur. Svo ég held að mig langi að fara þangað með henni. Ég mæli með öllu hjá þeim. Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning." „Síðan ætla ég að fara með henni á Hellisbúann. Ég hef heyrt að hann er rosa skemmtilegur," segir Jógvan. -elly@365.is
Tengdar fréttir Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30 Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30