Innlent

Ferðir Herjólfs falla niður

Vegna veðurs mun Herjólfur ekki fara fleiri ferðir í dag milli lands og Vestmannaeyja. Farnar voru ferðir í morgun en hádegisferð sem var áætluð féll niður. Áætlað er að Herjólfur muni sigla frá Vestmannaeyjum klukkan 7:30 á morgun og frá Landeyjahöfn klukkan 9.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×