Lífeyrissjóðir meta hvort stefna þurfi bönkunum 26. apríl 2010 06:45 Fjöldi fólks íhugar málshöfðun á hendur bönkunum í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Lífeyrissjóðirnir fara nú yfir skýrsluna með lögfræðingum. fréttablaðið/samsett mynd samsett mynd/kristinn „Auðvitað er fullt af fólki að kanna réttarstöðu sína og ég viðurkenni það ósköp vel að ég er að kanna réttarstöðu mína.“ Þetta segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands. Hann segir menn verða að vanda sig í þessum málum og hann sé að hugsa sinn gang. Fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á lögum um meðferð einkamála sem heimilar hópmálsókn. Flutningsmenn eru þingmenn allra flokka. Vilhjálmur segir margt liggja skýrar fyrir eftir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og margir hljóti að hugsa sinn gang. „Ef lífeyrissjóðirnir eru ekki að hugsa sinn gang þá er nú eitthvað að hjá þeim.“ Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, segir að þar á bæ sitji menn yfir skýrslunni með aðstoð lögmanna. Enn á eftir að semja um uppgjör gjaldeyrisskiptasamninga milli bankanna og sjóðanna og hafa lífeyrissjóðirnir lagt til að frá þeim verði gengið miðað við gengisvísitöluna 175. „Okkar boð stendur enn, en það kann að breytast miðað við það sem stendur í skýrslunni,“ segir Hrafn. Hann segir sjóðina þó vilja leysa málið án þess að til umfangsmikilla málaferla komi. Ekkert sé að gerast í málinu af hálfu skilanefndanna, en það sé best fyrir alla að ljúka því. „Það er ekki góð staða að fara með þetta í málaferli en það gæti reynst nauðsynlegt.“ - kóp vilhjálmur bjarnason Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
„Auðvitað er fullt af fólki að kanna réttarstöðu sína og ég viðurkenni það ósköp vel að ég er að kanna réttarstöðu mína.“ Þetta segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands. Hann segir menn verða að vanda sig í þessum málum og hann sé að hugsa sinn gang. Fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á lögum um meðferð einkamála sem heimilar hópmálsókn. Flutningsmenn eru þingmenn allra flokka. Vilhjálmur segir margt liggja skýrar fyrir eftir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og margir hljóti að hugsa sinn gang. „Ef lífeyrissjóðirnir eru ekki að hugsa sinn gang þá er nú eitthvað að hjá þeim.“ Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, segir að þar á bæ sitji menn yfir skýrslunni með aðstoð lögmanna. Enn á eftir að semja um uppgjör gjaldeyrisskiptasamninga milli bankanna og sjóðanna og hafa lífeyrissjóðirnir lagt til að frá þeim verði gengið miðað við gengisvísitöluna 175. „Okkar boð stendur enn, en það kann að breytast miðað við það sem stendur í skýrslunni,“ segir Hrafn. Hann segir sjóðina þó vilja leysa málið án þess að til umfangsmikilla málaferla komi. Ekkert sé að gerast í málinu af hálfu skilanefndanna, en það sé best fyrir alla að ljúka því. „Það er ekki góð staða að fara með þetta í málaferli en það gæti reynst nauðsynlegt.“ - kóp vilhjálmur bjarnason
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira