Frægir bregðast við hamförunum á Haítí 15. janúar 2010 07:00 Wyclef Jean flaug til föðurlands síns til að aðstoða við hjálparstarfið. Brad Pitt og Angelina Jolie gáfu milljón dollara til Lækna án landamæra og Oprah Winfrey, Chris Martin og Ben Stiller hafa öll vakið athygli á þeim skelfilegu aðstæðum nú blasa við íbúum Haítí. Oprah Winfrey, Ben Stiller, Brad Pitt, Angelina Jolie og hljómsveitin Coldplay eru á meðal þeirra sem hafa hvatt almenning til að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans á Haítí. Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa lagt fram eina milljón dollara til samtakanna Læknar án landamæra vegna hjálparstarfsins á Haítí. „Við gerum okkur grein fyrir því að skjót viðbrögð eru mikilvæg til að hjálpa þeim mikla fjölda fólks sem er heimilislaus og þeim sem þurfa mest á hjálp að halda,“ sagði Pitt í yfirlýsingu sinni. Kollegi hans Ben Stiller skrifaði á Twitter-síðu sína að Haítíbúar þyrftu á hjálp okkar að halda og svipuð skilaboð hafa stjörnur á borð við Paris Hilton, Lindsay Lohan og Adam Lambert sent frá sér. Söngvarinn Wyclef Jean, sem sló í gegn í hljómsveitinni The Fugees, er frá Haítí. Hann er kominn til föðurlands síns til að leggja sitt af mörkum við hjálparstarfið. „Ég get varla lýst því hversu mikill harmleikur þetta er. Ef fólk gerir ekkert til að hjálpa til á þetta bara eftir að versna,“ sagði hann. „Við verðum að bregðast strax við.“ Oprah Winfrey hóf spjallþátt sinn á miðvikudag með því að hvetja áhorfendur til að láta fé af hendi rakna til Rauða krossins. „Núna verðum við að sameinast og styðja þá sem eiga um sárt að binda,“ sagði hún. Chris Martin, söngvari Coldplay, er á sama máli og hvetur fólk til að styðja góðgerðarsamtökin Oxfam sem hafa um árin stundað hjálparstarf á Haítí. „Ég heimsótti Haítí með Oxfam fyrir nokkrum árum. Þetta er mjög fátækt land og þarna er erfitt að búa. Flest fólkið í höfuðborginni Port-au-Prince býr í hreysum. Jarðskjálftinn sem gekk yfir Haítí hefur breytt borginni í algjört helvíti,“ sagði hann. freyr@frettabladid.is ffff Mest lesið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Oprah Winfrey, Ben Stiller, Brad Pitt, Angelina Jolie og hljómsveitin Coldplay eru á meðal þeirra sem hafa hvatt almenning til að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans á Haítí. Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa lagt fram eina milljón dollara til samtakanna Læknar án landamæra vegna hjálparstarfsins á Haítí. „Við gerum okkur grein fyrir því að skjót viðbrögð eru mikilvæg til að hjálpa þeim mikla fjölda fólks sem er heimilislaus og þeim sem þurfa mest á hjálp að halda,“ sagði Pitt í yfirlýsingu sinni. Kollegi hans Ben Stiller skrifaði á Twitter-síðu sína að Haítíbúar þyrftu á hjálp okkar að halda og svipuð skilaboð hafa stjörnur á borð við Paris Hilton, Lindsay Lohan og Adam Lambert sent frá sér. Söngvarinn Wyclef Jean, sem sló í gegn í hljómsveitinni The Fugees, er frá Haítí. Hann er kominn til föðurlands síns til að leggja sitt af mörkum við hjálparstarfið. „Ég get varla lýst því hversu mikill harmleikur þetta er. Ef fólk gerir ekkert til að hjálpa til á þetta bara eftir að versna,“ sagði hann. „Við verðum að bregðast strax við.“ Oprah Winfrey hóf spjallþátt sinn á miðvikudag með því að hvetja áhorfendur til að láta fé af hendi rakna til Rauða krossins. „Núna verðum við að sameinast og styðja þá sem eiga um sárt að binda,“ sagði hún. Chris Martin, söngvari Coldplay, er á sama máli og hvetur fólk til að styðja góðgerðarsamtökin Oxfam sem hafa um árin stundað hjálparstarf á Haítí. „Ég heimsótti Haítí með Oxfam fyrir nokkrum árum. Þetta er mjög fátækt land og þarna er erfitt að búa. Flest fólkið í höfuðborginni Port-au-Prince býr í hreysum. Jarðskjálftinn sem gekk yfir Haítí hefur breytt borginni í algjört helvíti,“ sagði hann. freyr@frettabladid.is ffff
Mest lesið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist