Frægir bregðast við hamförunum á Haítí 15. janúar 2010 07:00 Wyclef Jean flaug til föðurlands síns til að aðstoða við hjálparstarfið. Brad Pitt og Angelina Jolie gáfu milljón dollara til Lækna án landamæra og Oprah Winfrey, Chris Martin og Ben Stiller hafa öll vakið athygli á þeim skelfilegu aðstæðum nú blasa við íbúum Haítí. Oprah Winfrey, Ben Stiller, Brad Pitt, Angelina Jolie og hljómsveitin Coldplay eru á meðal þeirra sem hafa hvatt almenning til að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans á Haítí. Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa lagt fram eina milljón dollara til samtakanna Læknar án landamæra vegna hjálparstarfsins á Haítí. „Við gerum okkur grein fyrir því að skjót viðbrögð eru mikilvæg til að hjálpa þeim mikla fjölda fólks sem er heimilislaus og þeim sem þurfa mest á hjálp að halda,“ sagði Pitt í yfirlýsingu sinni. Kollegi hans Ben Stiller skrifaði á Twitter-síðu sína að Haítíbúar þyrftu á hjálp okkar að halda og svipuð skilaboð hafa stjörnur á borð við Paris Hilton, Lindsay Lohan og Adam Lambert sent frá sér. Söngvarinn Wyclef Jean, sem sló í gegn í hljómsveitinni The Fugees, er frá Haítí. Hann er kominn til föðurlands síns til að leggja sitt af mörkum við hjálparstarfið. „Ég get varla lýst því hversu mikill harmleikur þetta er. Ef fólk gerir ekkert til að hjálpa til á þetta bara eftir að versna,“ sagði hann. „Við verðum að bregðast strax við.“ Oprah Winfrey hóf spjallþátt sinn á miðvikudag með því að hvetja áhorfendur til að láta fé af hendi rakna til Rauða krossins. „Núna verðum við að sameinast og styðja þá sem eiga um sárt að binda,“ sagði hún. Chris Martin, söngvari Coldplay, er á sama máli og hvetur fólk til að styðja góðgerðarsamtökin Oxfam sem hafa um árin stundað hjálparstarf á Haítí. „Ég heimsótti Haítí með Oxfam fyrir nokkrum árum. Þetta er mjög fátækt land og þarna er erfitt að búa. Flest fólkið í höfuðborginni Port-au-Prince býr í hreysum. Jarðskjálftinn sem gekk yfir Haítí hefur breytt borginni í algjört helvíti,“ sagði hann. freyr@frettabladid.is ffff Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Oprah Winfrey, Ben Stiller, Brad Pitt, Angelina Jolie og hljómsveitin Coldplay eru á meðal þeirra sem hafa hvatt almenning til að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans á Haítí. Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hafa lagt fram eina milljón dollara til samtakanna Læknar án landamæra vegna hjálparstarfsins á Haítí. „Við gerum okkur grein fyrir því að skjót viðbrögð eru mikilvæg til að hjálpa þeim mikla fjölda fólks sem er heimilislaus og þeim sem þurfa mest á hjálp að halda,“ sagði Pitt í yfirlýsingu sinni. Kollegi hans Ben Stiller skrifaði á Twitter-síðu sína að Haítíbúar þyrftu á hjálp okkar að halda og svipuð skilaboð hafa stjörnur á borð við Paris Hilton, Lindsay Lohan og Adam Lambert sent frá sér. Söngvarinn Wyclef Jean, sem sló í gegn í hljómsveitinni The Fugees, er frá Haítí. Hann er kominn til föðurlands síns til að leggja sitt af mörkum við hjálparstarfið. „Ég get varla lýst því hversu mikill harmleikur þetta er. Ef fólk gerir ekkert til að hjálpa til á þetta bara eftir að versna,“ sagði hann. „Við verðum að bregðast strax við.“ Oprah Winfrey hóf spjallþátt sinn á miðvikudag með því að hvetja áhorfendur til að láta fé af hendi rakna til Rauða krossins. „Núna verðum við að sameinast og styðja þá sem eiga um sárt að binda,“ sagði hún. Chris Martin, söngvari Coldplay, er á sama máli og hvetur fólk til að styðja góðgerðarsamtökin Oxfam sem hafa um árin stundað hjálparstarf á Haítí. „Ég heimsótti Haítí með Oxfam fyrir nokkrum árum. Þetta er mjög fátækt land og þarna er erfitt að búa. Flest fólkið í höfuðborginni Port-au-Prince býr í hreysum. Jarðskjálftinn sem gekk yfir Haítí hefur breytt borginni í algjört helvíti,“ sagði hann. freyr@frettabladid.is ffff
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira