Enskir gítarleikarar á Rosenberg 15. janúar 2010 06:00 Tom Hanney og fleiri á Rosenberg í kvöld. Mynd/Joe Ritter Tveir Englendingar verða í aðalhlutverki á Rosenberg um helgina, þeir Tom Hannay og Clive Carroll. Tom Hannay er 24 ára gamall gítarleikari og söngvari, sem hefur verið búsettur á Íslandi í eitt og hálft ár. Hann hefur spilað á þó nokkrum tónleikum á þessum tíma, til dæmis hjá Hemma og Valda og á Rosenberg. Einnig hefur hann komið fram á tónlistarhátíðum í Englandi. Hann spilar þægindapopp með áhrifum frá Jeff Buckley, James Taylor og Smokey Robinson, svo einhverjir séu nefndir. Tom kom hingað fyrst árið 2008 til að fara á Aldrei fór ég suður-hátíðina á Ísafirði, en heillaðist svo af íslensku tónlistarlífi og landi og þjóð að hann ákvað að setjast hér að í einhvern tíma. Tom stendur fyrir Íslandsferð Clives Carroll. Sá er 34 ára gamall gítarleikari og lagasmiður, sem hefur spilað á gítar frá blautu barnsbeini. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn frá Trinity College í London 1998 og er mikill töframaður með gítarinn. Hann hefur komið víða við, meðal annars spilað fyrir soldáninn í Oman og hefur verið ráðinn af Madonnu til að spila á einkatónleikum. Clive hefur gefið út þrjár plötur sem allar innihalda einungis lög eftir hann. Sú síðasta heitir Life in Colour og fékk mjög lofsamlega dóma eins og hinar plöturnar. Tom og Clive koma fram í kvöld og annað kvöld á Rosenberg á Klapparstíg. Á morgun bætist Böddi úr Dalton við dagskrána og spilar lög af sólóplötu sem hann gaf út í fyrra.- drg Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Tveir Englendingar verða í aðalhlutverki á Rosenberg um helgina, þeir Tom Hannay og Clive Carroll. Tom Hannay er 24 ára gamall gítarleikari og söngvari, sem hefur verið búsettur á Íslandi í eitt og hálft ár. Hann hefur spilað á þó nokkrum tónleikum á þessum tíma, til dæmis hjá Hemma og Valda og á Rosenberg. Einnig hefur hann komið fram á tónlistarhátíðum í Englandi. Hann spilar þægindapopp með áhrifum frá Jeff Buckley, James Taylor og Smokey Robinson, svo einhverjir séu nefndir. Tom kom hingað fyrst árið 2008 til að fara á Aldrei fór ég suður-hátíðina á Ísafirði, en heillaðist svo af íslensku tónlistarlífi og landi og þjóð að hann ákvað að setjast hér að í einhvern tíma. Tom stendur fyrir Íslandsferð Clives Carroll. Sá er 34 ára gamall gítarleikari og lagasmiður, sem hefur spilað á gítar frá blautu barnsbeini. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn frá Trinity College í London 1998 og er mikill töframaður með gítarinn. Hann hefur komið víða við, meðal annars spilað fyrir soldáninn í Oman og hefur verið ráðinn af Madonnu til að spila á einkatónleikum. Clive hefur gefið út þrjár plötur sem allar innihalda einungis lög eftir hann. Sú síðasta heitir Life in Colour og fékk mjög lofsamlega dóma eins og hinar plöturnar. Tom og Clive koma fram í kvöld og annað kvöld á Rosenberg á Klapparstíg. Á morgun bætist Böddi úr Dalton við dagskrána og spilar lög af sólóplötu sem hann gaf út í fyrra.- drg
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira