Lífið

Dillibossar á Borginni á nýárs- myndir

„Gestirnir voru farnir að dilla sér við borðin fyrir klukkan tíu," sagði Andrés Pétur.
„Gestirnir voru farnir að dilla sér við borðin fyrir klukkan tíu," sagði Andrés Pétur.

„Það var gríðarlegt stuð, skemmtilegasta fólkið og skemmtilegustu skemmtikraftarnir," svarar Andrés Pétur einn af skipuleggjendum fagnaðarins sem haldinn var á Borginni á nýárskvöld spurður hvernig var.

„Svo bara klikkar maturinn og salurinn á Hótel Borg ekki," bætir hann við.

„Það var gríðarlegt stuð, skemmtilegasta fólkið og skemmtilegustu skemmtikraftarnir."

„Stemningin var slík að gestirnir voru farnir að dilla sér við borðin fyrir klukkan tíu."

„Ekki hægt að fara fram á betri byrjun á árinu," segir Andrés Pétur.

Á meðfylgjandi myndum má greinilega sjá að liðinu leiddist ekki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.