Glys og glamúr var ríkjandi á Hótel Borg á fagnaði sem haldinn var þar á nýársdag.
Ísland í dag kíkti á fögnuðinn þar sem Sveinn Andri Sveinsson sagði, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, meðal annars:
„Það sem er skemmtilegt er að þetta er mikið sama fólkið og maður þekkir langflesta."