Guðmundur Rúnar í fyrsta sæti 30. janúar 2010 21:17 Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur, er í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði þegar talinn hafa verið rúmlega 400 atkvæði eða 35%. 1150 greiddu atkvæði í prófkjörinu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, sóttist eftir sjötta sæti en bæjarfulltrúar í Hafnarfirði eru ellefu. Við röðun á lista skal kjörnefnd tryggja jafnt hlutfall karla og kvenna á listanum og jafnframt að aldrei séu fleiri en tveir fulltrúar af sama kyni í tveimur samliggjandi sætum á listanum með fráviki í tveimur efstu sætum, en þar skal vera andstætt kyn. Atkvæði efstu manna skiptast þannig: 1. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur 197 atkvæði 2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi 99 atkvæði 3. Gunnar Axel Axelsson, viðskiptafræðingur 159 atkvæði 4. Guðfinna Guðmundsdóttir, matreiðslumeistari og bæjarfulltrúi 124 atkvæði 5. Sigríður Björk Jónsdóttir, byggingalistfræðingur 149 atkvæði 6. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri 319 atkvæði 7. Gísli Valdimarsson, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 147 atkvæði 8. Guðný Stefánsdóttir, þorskaþjálfi 153 atkvæði Samfylkingin hlaut sjö bæjarfulltrúa kjörna í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2006, VG einn og Sjálfstæðisflokkur þrjá. Tveir bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar gefa ekki kost á sér en það eru þau Gunnar Svavarsson og Ellý Erlingsdóttir. Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Sjá meira
Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur, er í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði þegar talinn hafa verið rúmlega 400 atkvæði eða 35%. 1150 greiddu atkvæði í prófkjörinu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, sóttist eftir sjötta sæti en bæjarfulltrúar í Hafnarfirði eru ellefu. Við röðun á lista skal kjörnefnd tryggja jafnt hlutfall karla og kvenna á listanum og jafnframt að aldrei séu fleiri en tveir fulltrúar af sama kyni í tveimur samliggjandi sætum á listanum með fráviki í tveimur efstu sætum, en þar skal vera andstætt kyn. Atkvæði efstu manna skiptast þannig: 1. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur 197 atkvæði 2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi 99 atkvæði 3. Gunnar Axel Axelsson, viðskiptafræðingur 159 atkvæði 4. Guðfinna Guðmundsdóttir, matreiðslumeistari og bæjarfulltrúi 124 atkvæði 5. Sigríður Björk Jónsdóttir, byggingalistfræðingur 149 atkvæði 6. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri 319 atkvæði 7. Gísli Valdimarsson, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 147 atkvæði 8. Guðný Stefánsdóttir, þorskaþjálfi 153 atkvæði Samfylkingin hlaut sjö bæjarfulltrúa kjörna í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2006, VG einn og Sjálfstæðisflokkur þrjá. Tveir bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar gefa ekki kost á sér en það eru þau Gunnar Svavarsson og Ellý Erlingsdóttir.
Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Sjá meira