Landsliðstreyjurnar uppseldar 30. janúar 2010 08:15 Magnús Vignir Pétursson hefur selt upp allar handboltatreyjurnar sem hann átti í verslun sinni. fréttablaðið/vilhelm Landsliðstreyjur Íslands í handbolta seldust upp í gær eftir sigurinn frækna gegn Norðmönnum. Magnús Vignir Pétursson, eigandi Jóa útherja, segir það leiðinlegt að ekki skuli lengur vera til treyjur fyrir fjölmarga aðdáendur liðsins. „Síminn hringir stanslaust og það eru allir að spyrja um þetta sem eru að fara út á leikina. Það eru tvær til þrjár flugvélar fullar af fólki og það þýðir fimm hundruð manns,“ segir hann. Engir búningar eru væntanlegir fyrr en eftir viku en þá verður mótið löngu búið. „Þetta gengur ekki og ég er voða sár yfir þessu. Ekki eingöngu vegna viðskiptanna heldur vegna HSÍ. Það á að láta þá njóta góðs af því að framleiða eins mikið og hægt er til að styrkja þá.“ Að sögn Magnúsar hafa sumir viðskiptavinir brugðið á það ráð að kaupa landsliðstreyjur í fótbolta til að klæðast á pöllunum í Austurríki í stað handboltatreyjanna. Starfsmaður fyrirtækisins Sportlands, sem pantar treyjurnar frá Þýskalandi, sagði Fréttablaðinu að ákveðið hefði verið að hafa hægt um sig í innkaupum á treyjum vegna þess að nýr landsliðsbúningur komi í vor og þeir hafi ekki viljað sitja uppi með stóran lager af úreltum treyjum. Eftirspurnin haldist í hendur við gengi liðsins og því miður hafi ekki verið til nóg af treyjum fyrir alla í þetta sinn. Að sögn Hermanns Þórs Þráinssonar, markaðs- og fjölmiðlafulltrúi HSÍ, stendur til koma upp netverslun á heimasíðu HSÍ og þá kemur þetta vandamál vonandi ekki upp aftur. - fb Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Landsliðstreyjur Íslands í handbolta seldust upp í gær eftir sigurinn frækna gegn Norðmönnum. Magnús Vignir Pétursson, eigandi Jóa útherja, segir það leiðinlegt að ekki skuli lengur vera til treyjur fyrir fjölmarga aðdáendur liðsins. „Síminn hringir stanslaust og það eru allir að spyrja um þetta sem eru að fara út á leikina. Það eru tvær til þrjár flugvélar fullar af fólki og það þýðir fimm hundruð manns,“ segir hann. Engir búningar eru væntanlegir fyrr en eftir viku en þá verður mótið löngu búið. „Þetta gengur ekki og ég er voða sár yfir þessu. Ekki eingöngu vegna viðskiptanna heldur vegna HSÍ. Það á að láta þá njóta góðs af því að framleiða eins mikið og hægt er til að styrkja þá.“ Að sögn Magnúsar hafa sumir viðskiptavinir brugðið á það ráð að kaupa landsliðstreyjur í fótbolta til að klæðast á pöllunum í Austurríki í stað handboltatreyjanna. Starfsmaður fyrirtækisins Sportlands, sem pantar treyjurnar frá Þýskalandi, sagði Fréttablaðinu að ákveðið hefði verið að hafa hægt um sig í innkaupum á treyjum vegna þess að nýr landsliðsbúningur komi í vor og þeir hafi ekki viljað sitja uppi með stóran lager af úreltum treyjum. Eftirspurnin haldist í hendur við gengi liðsins og því miður hafi ekki verið til nóg af treyjum fyrir alla í þetta sinn. Að sögn Hermanns Þórs Þráinssonar, markaðs- og fjölmiðlafulltrúi HSÍ, stendur til koma upp netverslun á heimasíðu HSÍ og þá kemur þetta vandamál vonandi ekki upp aftur. - fb
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira