Býður fólki til Vúlkan 30. janúar 2010 07:00 Laufey Johansen málar landslag og orku frá Vúlkan. Fréttablaðið/vilhelm Í dag opnar sýning Laufeyjar Johansen í Reykjavík Art Gallery á Skúlagötu 30 en Laufey er í mjög nánu sambandi við hina týndu plánetu Vúlkan. „Ég hef tekið að mér að vera málsvari orkunnar frá Vúlkan hér á jörðinni. Það sem ég mála er landslag frá Vúlkan, en einnig áhrif frá öðrum plánetum." Áhrifum Vúlkan á líf og list Laufeyjar fór að gæta fyrir rúmlega tveimur árum síðan. „Mér var sagt frá því af Páli Sgurvinssyni á Hellissandi að ég hefði fengið það hlutverk að vera millistykki fyrir orkuna frá Vúlkan. Ég hélt að maðurinn væri ekki með öllu mjalla. En þetta var ekki í fyrsta skipti sem einhver sagði svona við mig. Ég á spólu með miðli í Danmörku sem sagði að ég ætti eftir að verða mikill listamaður en þá kunni ég ekki einu sinni að teikna Óla Prik. En þetta eru engar tilviljanir. Það eru brautir sem toga þig inn á sig, en spurningin er bara hvort þú hlustir eða ekki. Ég hlustaði. Og þetta er það stórkostlegasta sem ég hef kynnst." Laufey ólst upp við andlegu fræði. Afi hennar var Einar Kvaran, mikill frumkvöðull í sálarrannsóknum, og hún ólst upp við tíða miðilsfundi. Plánetan Vúlkan sem „talar" svona sterklega til hennar, var löngum talin vera á milli Merkúr og sólarinnar en stjarnfræðingar segja flestir í dag að hún sé ekki til. Vúlkan kemur mikið fyrir í Star Trek myndunum og Laufey er ekki í neinum vafa um að plánetan sé á sínum stað, svo sterklega finnur hún til hennar. Sýningin opnar kl. 14 í dag og stendur til 14. febrúar. drgunni@frettabladid.is Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Í dag opnar sýning Laufeyjar Johansen í Reykjavík Art Gallery á Skúlagötu 30 en Laufey er í mjög nánu sambandi við hina týndu plánetu Vúlkan. „Ég hef tekið að mér að vera málsvari orkunnar frá Vúlkan hér á jörðinni. Það sem ég mála er landslag frá Vúlkan, en einnig áhrif frá öðrum plánetum." Áhrifum Vúlkan á líf og list Laufeyjar fór að gæta fyrir rúmlega tveimur árum síðan. „Mér var sagt frá því af Páli Sgurvinssyni á Hellissandi að ég hefði fengið það hlutverk að vera millistykki fyrir orkuna frá Vúlkan. Ég hélt að maðurinn væri ekki með öllu mjalla. En þetta var ekki í fyrsta skipti sem einhver sagði svona við mig. Ég á spólu með miðli í Danmörku sem sagði að ég ætti eftir að verða mikill listamaður en þá kunni ég ekki einu sinni að teikna Óla Prik. En þetta eru engar tilviljanir. Það eru brautir sem toga þig inn á sig, en spurningin er bara hvort þú hlustir eða ekki. Ég hlustaði. Og þetta er það stórkostlegasta sem ég hef kynnst." Laufey ólst upp við andlegu fræði. Afi hennar var Einar Kvaran, mikill frumkvöðull í sálarrannsóknum, og hún ólst upp við tíða miðilsfundi. Plánetan Vúlkan sem „talar" svona sterklega til hennar, var löngum talin vera á milli Merkúr og sólarinnar en stjarnfræðingar segja flestir í dag að hún sé ekki til. Vúlkan kemur mikið fyrir í Star Trek myndunum og Laufey er ekki í neinum vafa um að plánetan sé á sínum stað, svo sterklega finnur hún til hennar. Sýningin opnar kl. 14 í dag og stendur til 14. febrúar. drgunni@frettabladid.is
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira