"Vötn öll skulu renna sem að fornu hafa runnið" 16. nóvember 2010 14:37 Ósar Markarfljóts. Mynd/ Rósa. Ákvörðun um að færa ósa Markarfljóts kann að stangast við vatnalög, frá árinu 1923. "Vötn öll skulu renna sem að fornu hafa runnið," er lykilákvæði vatnalaga en í 7. grein er lagt bann við því að breyta vatnsbotni, straumstefnu eða vatnsmagni, hvort sem það verður að fullu og öllu eða um ákveðinn tíma, nema fyrir liggi sérstakt leyfi iðnaðarráðherra eða lagaheimild Alþingis. Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytis, segir ekkert erindi um færslu ósa Markarfljóts hafa borist ráðuneytinu. Hann bendir jafnframt á að 75. grein vatnalaga hljóti að koma til skoðunar í þessu tilviki en hún heimilar ríkinu, héruðum, vatnafélögum og einstökum mönnum að breyta vatnsfarvegum "í því skyni að verja land eða landsnytjar við spjöllum af landbroti eða árennsli vatns". Það er síðan túlkunaratriði hvort "landsnytjar" megi heimfæra upp á Landeyjahöfn í þessu tilviki. Lagagreinin kveður jafnframt á um það að aðeins megi framkvæma verkið ef leyfi ráðherra liggur fyrir. Tengdar fréttir Ákvörðun um færslu Markarfljóts veldur uppnámi Ákvörðun samgönguráðherra í gær að færa ósa Markarfljóts um tvo kílómetra olli uppnámi í stjórnkerfinu í morgun. Umhverfisráðuneytið spurðist fyrir um hvort framkvæmdin þyrfti að fara í umhverfismat og sveitarstjóri Rangárþings eystra boðaði til skyndifundar en hann bendir á að leita þurfi samþykkis fjögurra landeigenda. 16. nóvember 2010 12:07 Landeyjahöfn enn til vandræða Síðasta ferð Herjólfs frá Eyjum til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar við höfnina og óveðurs. Fyrstu tvær ferðirnar í dag falla líka niður af sömu orsökum og verður ekki farið til Þorlákshafnar í staðinn. 16. nóvember 2010 06:55 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðs „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ákvörðun um að færa ósa Markarfljóts kann að stangast við vatnalög, frá árinu 1923. "Vötn öll skulu renna sem að fornu hafa runnið," er lykilákvæði vatnalaga en í 7. grein er lagt bann við því að breyta vatnsbotni, straumstefnu eða vatnsmagni, hvort sem það verður að fullu og öllu eða um ákveðinn tíma, nema fyrir liggi sérstakt leyfi iðnaðarráðherra eða lagaheimild Alþingis. Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytis, segir ekkert erindi um færslu ósa Markarfljóts hafa borist ráðuneytinu. Hann bendir jafnframt á að 75. grein vatnalaga hljóti að koma til skoðunar í þessu tilviki en hún heimilar ríkinu, héruðum, vatnafélögum og einstökum mönnum að breyta vatnsfarvegum "í því skyni að verja land eða landsnytjar við spjöllum af landbroti eða árennsli vatns". Það er síðan túlkunaratriði hvort "landsnytjar" megi heimfæra upp á Landeyjahöfn í þessu tilviki. Lagagreinin kveður jafnframt á um það að aðeins megi framkvæma verkið ef leyfi ráðherra liggur fyrir.
Tengdar fréttir Ákvörðun um færslu Markarfljóts veldur uppnámi Ákvörðun samgönguráðherra í gær að færa ósa Markarfljóts um tvo kílómetra olli uppnámi í stjórnkerfinu í morgun. Umhverfisráðuneytið spurðist fyrir um hvort framkvæmdin þyrfti að fara í umhverfismat og sveitarstjóri Rangárþings eystra boðaði til skyndifundar en hann bendir á að leita þurfi samþykkis fjögurra landeigenda. 16. nóvember 2010 12:07 Landeyjahöfn enn til vandræða Síðasta ferð Herjólfs frá Eyjum til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar við höfnina og óveðurs. Fyrstu tvær ferðirnar í dag falla líka niður af sömu orsökum og verður ekki farið til Þorlákshafnar í staðinn. 16. nóvember 2010 06:55 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðs „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ákvörðun um færslu Markarfljóts veldur uppnámi Ákvörðun samgönguráðherra í gær að færa ósa Markarfljóts um tvo kílómetra olli uppnámi í stjórnkerfinu í morgun. Umhverfisráðuneytið spurðist fyrir um hvort framkvæmdin þyrfti að fara í umhverfismat og sveitarstjóri Rangárþings eystra boðaði til skyndifundar en hann bendir á að leita þurfi samþykkis fjögurra landeigenda. 16. nóvember 2010 12:07
Landeyjahöfn enn til vandræða Síðasta ferð Herjólfs frá Eyjum til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar við höfnina og óveðurs. Fyrstu tvær ferðirnar í dag falla líka niður af sömu orsökum og verður ekki farið til Þorlákshafnar í staðinn. 16. nóvember 2010 06:55