Þráinn Bertelsson í oddaaðstöðu 17. desember 2010 18:59 Þráinn Bertelsson, nýjasti þingmaður Vinstri grænna, gæti verið með líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér eftir að þrír þingmenn sögðu skilið við hana í atkvæðagreiðslu um fjárlögin í gær. Tveir hinna umdeildu þremenninga í órólegu deildinni segjast þó ætla að verja hana falli. Þrír þingmenn Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlögin í gær og voru þau samþykkt með aðeins eins atkvæðis meirihluta. Össur Skarphéðinsson, utanríkisríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag að stuðningur við ríkisstjórn væri ekki aðeins fólginn í því að verja hana vantraustir. „Þeir sem að styðja ríkisstjórn þeir verða að uppfylla tvennt að mínu viti. Þeir verða að vera tilbúnir til þess að verja hana vantrausti og þeir verja að styðja fjárlagafrumvarp. Ef að einhverjir einstaklingar gera það ekki hljóta þeir að velta fyrir sér hvar þeir í heiminum þeir eru staddir en þeir verða að gera það upp fyrir sig sjálfir. Ég geri það ekki fyrir þá," sagði Össur. Þráinn Bertelsson greiddi atkvæði með fjárlögunum í gær og tryggði þar með líf ríkisstjórnarinnar að mati margra. Þráinn gekk í Vinstri græna fyrir aðeins rúmum tveimur mánuðum síðan. Það má því segja að Þráinn sé með líf ríkisstjórnarinnar í lúkunum ef þremenningarnir ætla að fara sína leið öðrum málum sem bíða afgreiðslu þingsins. Fréttastofa reyndi ítrekað að ná tali af Þráni í dag án árangurs. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er sannfærður um að þremenningarnir verji ríkisstjórnina falli, þrátt fyrir allt. Atli Gíslason sagði í gær að hann myndi verja ríkisstjórnina vantrausti. Ásmundur Einar Daðason sagði í samtali við Stöð 2 að hann myndi gera slíkt hið sama. Lilja Mósesdóttir getur ekki staðfest að hún muni verja ríkisstjórnina falli, en hún lýsti þessari afstöðu í samtali við fréttamann Stöðvar 2 í gær. Ekki hefur náðst í Lilju í dag. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Þráinn Bertelsson, nýjasti þingmaður Vinstri grænna, gæti verið með líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér eftir að þrír þingmenn sögðu skilið við hana í atkvæðagreiðslu um fjárlögin í gær. Tveir hinna umdeildu þremenninga í órólegu deildinni segjast þó ætla að verja hana falli. Þrír þingmenn Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlögin í gær og voru þau samþykkt með aðeins eins atkvæðis meirihluta. Össur Skarphéðinsson, utanríkisríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag að stuðningur við ríkisstjórn væri ekki aðeins fólginn í því að verja hana vantraustir. „Þeir sem að styðja ríkisstjórn þeir verða að uppfylla tvennt að mínu viti. Þeir verða að vera tilbúnir til þess að verja hana vantrausti og þeir verja að styðja fjárlagafrumvarp. Ef að einhverjir einstaklingar gera það ekki hljóta þeir að velta fyrir sér hvar þeir í heiminum þeir eru staddir en þeir verða að gera það upp fyrir sig sjálfir. Ég geri það ekki fyrir þá," sagði Össur. Þráinn Bertelsson greiddi atkvæði með fjárlögunum í gær og tryggði þar með líf ríkisstjórnarinnar að mati margra. Þráinn gekk í Vinstri græna fyrir aðeins rúmum tveimur mánuðum síðan. Það má því segja að Þráinn sé með líf ríkisstjórnarinnar í lúkunum ef þremenningarnir ætla að fara sína leið öðrum málum sem bíða afgreiðslu þingsins. Fréttastofa reyndi ítrekað að ná tali af Þráni í dag án árangurs. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er sannfærður um að þremenningarnir verji ríkisstjórnina falli, þrátt fyrir allt. Atli Gíslason sagði í gær að hann myndi verja ríkisstjórnina vantrausti. Ásmundur Einar Daðason sagði í samtali við Stöð 2 að hann myndi gera slíkt hið sama. Lilja Mósesdóttir getur ekki staðfest að hún muni verja ríkisstjórnina falli, en hún lýsti þessari afstöðu í samtali við fréttamann Stöðvar 2 í gær. Ekki hefur náðst í Lilju í dag.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira