Lífið

Losar sig við skartgripina

Rapparinn 50 Cent hefur breytt um fatastíl og losað sig við skartgripina.
Rapparinn 50 Cent hefur breytt um fatastíl og losað sig við skartgripina.
Rapparinn Curtis Jackson, betur þekktur sem 50 Cent, er hættur að koma opinberlega fram með skartgripi. Klæðskerasniðin jakkaföt eru núna aðalmálið og „blingið“ kemst hvergi að. „Ég var að reyna að senda út ákveðin skilaboð með skartgripunum en núna hef ég ekki lengur þörf fyrir þá,“ sagði rapparinn. Hann hefur að undanförnu reynt fyrir sér í fatahönnun og leiklist með ágætum árangri og þess vegna er ímynd hans sem bófarappari ekki eins mikilvæg og áður.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.