Erlent

Fimm létu lífið í Ohio

Frá Ohio fyrr í dag. MyndAP
Frá Ohio fyrr í dag. MyndAP
Nú er talið að fimm hafi látið lífið, þar á meðal fjögurra ára gamalt barn, og á þriðja tug hafi slasast þegar skýstrókar sem náðu allt að 200 kílómetrahraða á klukkustund fóru yfir Ohio í Bandaríkjunum í dag. Fólk slasaðist einnig í Michigan og Illinois.

Skýstrókarnir ollu talsverði eignartjóni þar sem einhver mannvirki skemmdust og rafmagnlaust varð á stóru svæði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×