Lífið

Perry trúlofuð Brand

Russell Brand hefur beðið Katy Perry um að giftast sér.
Russell Brand hefur beðið Katy Perry um að giftast sér.

Grínistinn Russell Brand og söngkonan Katy Perry hafa staðfest orðróm um trúlofun þeirra. Parið byrjaði saman í september og töldu flestir að sambandið myndi ekki endast nema í nokkrar vikur þar sem Brand er þekktur kvennamaður.

Brand bauð Perry til Indlands yfir hátíðarnar þar sem þau skoðuðu meðal annars Taj Mahal. Tímaritið The Sun flutti fyrst allra fréttirnar af trúlofuninni og stuttu síðar staðfesti Brand orðróminn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.