Sölvi Sveinsson ráðinn skólastjóri Landakotsskóla 29. mars 2010 13:39 MYND/Hari Stjórn Landakotsskóla hefur samið við Sölva Sveinsson, fyrrverandi skólameistara Verslunarskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um að hann taki við stöðu skólastjóra frá næsta hausti. Sölvi er sagnfræðingur að mennt, lauk Cand. Mag. prófi frá Háskóla Íslands árið 1980. „Hann á að baki fjölbreyttan og glæsilegan feril sem kennari og skólameistari. Hann hóf feril sinn í Hagaskóla þar sem hann kenndi samhliða námi á áttunda áratugnum, en hann kenndi einnig um tíma við Laugalækjaskóla. Sölvi réðst að Fjölbrautarskólanum í Ármúla 1979. Þar tók hann við stöðu aðstoðarskólameistara árið 1987 og varð skólameistari áratug síðar. Árið 2005 varð Sölvi skólameistari Verslunarskóla Íslands," segir í tilkynningu frá skólanum en þeirri stöðu gegndi hann til ársins 2007 þegar hann tók að sér að stýra undirbúningi að stofnun Listmenntaskóla. Hann hefur starfað í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins frá 2008. Þá segir að stjórn Landakotsskóla hafi unnið að því í vetur að styrkja sérstöðu skólans og móta stefnu hans til lengri tíma. Landakotsskóli leggur áherslu á kennslu í tungumálum og listum en ætlunin er að efla einnig kennslu í raunvísindum og flétta saman við þær áherslur sem fyrir eru. Markmið skólans er að bjóða upp á áhugaverðan valkost í grunnskólaflóru borgarinnar þar sem skýr sérstaða í skólastarfi fer saman við mikinn metnað fyrir hönd nemenda. „Reynsla og bakgrunnur Sölva kemur að góðu gagni við mótun skólans til framtíðar og væntir stjórnin mikils af störfum hans. Sölvi tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi," segir að lokum. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Réðist á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Stjórn Landakotsskóla hefur samið við Sölva Sveinsson, fyrrverandi skólameistara Verslunarskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla um að hann taki við stöðu skólastjóra frá næsta hausti. Sölvi er sagnfræðingur að mennt, lauk Cand. Mag. prófi frá Háskóla Íslands árið 1980. „Hann á að baki fjölbreyttan og glæsilegan feril sem kennari og skólameistari. Hann hóf feril sinn í Hagaskóla þar sem hann kenndi samhliða námi á áttunda áratugnum, en hann kenndi einnig um tíma við Laugalækjaskóla. Sölvi réðst að Fjölbrautarskólanum í Ármúla 1979. Þar tók hann við stöðu aðstoðarskólameistara árið 1987 og varð skólameistari áratug síðar. Árið 2005 varð Sölvi skólameistari Verslunarskóla Íslands," segir í tilkynningu frá skólanum en þeirri stöðu gegndi hann til ársins 2007 þegar hann tók að sér að stýra undirbúningi að stofnun Listmenntaskóla. Hann hefur starfað í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins frá 2008. Þá segir að stjórn Landakotsskóla hafi unnið að því í vetur að styrkja sérstöðu skólans og móta stefnu hans til lengri tíma. Landakotsskóli leggur áherslu á kennslu í tungumálum og listum en ætlunin er að efla einnig kennslu í raunvísindum og flétta saman við þær áherslur sem fyrir eru. Markmið skólans er að bjóða upp á áhugaverðan valkost í grunnskólaflóru borgarinnar þar sem skýr sérstaða í skólastarfi fer saman við mikinn metnað fyrir hönd nemenda. „Reynsla og bakgrunnur Sölva kemur að góðu gagni við mótun skólans til framtíðar og væntir stjórnin mikils af störfum hans. Sölvi tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi," segir að lokum.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Réðist á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira