Segir Björn Val sendan á vettvang til að draga athygli frá lygum ráðherra Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. desember 2010 12:00 Guðlaugur Þór Þórðarson Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, neitar því ekki að hann sé að íhuga meiðyrðamál gegn Birni Vali Gíslasyni starfsbróður sínum vegna ummæla hins síðarnefnda um styrki til hans, en Björn Valur kallaði þá mútur. Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, skrifar á vef sínum um landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins frá því í sumar þar sem kjörnir fulltrúar flokksins voru beðnir um að íhuga stöðu sína vegna styrkja. Við umræður um tillöguna kallaði Halldór Gunnarsson, landsfundarfulltrúi, eftir því að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, og Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi, íhuguðu stöðu sína sem kjörnir fulltrúar almennings í ljósi upplýsinga um styrkveitingar til þeirra frá fyrirtækjum. Enginn var hins vegar nafngreindur í ályktun fundarins. Hægt er að sjá ræðu Halldórs hér. Orðrétt segir Björn Valur á vef sínum: „Engan veit ég þingmann um utan umræddan Guðlaug Þór sem er með landsfundarályktun síns eigin flokks á bakinu um að hann skuli hætta sem þingmaður flokksins. Og hversvegan ætli það sé? Jú, vegna mútugreiðsla sem þingmaðurinn þáði og komu honum til þeirra valda sem hann hafði sem ráðherra í ríkisstjórn Geir H Haarde." Í viðtali við Fréttatímann kallar Guðlaugur Þór Björn Val „brjóstumkennanlegan galgopa." Guðlaugur Þór er sagður íhuga meiðyrðamál gegn Birni Val, en vildi ekki tjá sig um það við fréttastofu, vildi hvorki neita því né játa. Hann vildi ekki koma í viðtal en sagði að það blasti við að Björn Valur væri sendur á vettvang til þess að draga athyglina frá alvarlegum vandamálum ríkisstjórnarinnar. Annars vegar ósannsögli forsætisráðherra gagnvart þinginu varðandi greiðslur til ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og hins vegar vandamálum í þingflokki Vinstri grænna „því þar logaði allt stafnanna á milli og klofningur þeirra væri öllum ljós," sagði Guðlaugur Þór. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, neitar því ekki að hann sé að íhuga meiðyrðamál gegn Birni Vali Gíslasyni starfsbróður sínum vegna ummæla hins síðarnefnda um styrki til hans, en Björn Valur kallaði þá mútur. Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, skrifar á vef sínum um landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins frá því í sumar þar sem kjörnir fulltrúar flokksins voru beðnir um að íhuga stöðu sína vegna styrkja. Við umræður um tillöguna kallaði Halldór Gunnarsson, landsfundarfulltrúi, eftir því að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, og Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi, íhuguðu stöðu sína sem kjörnir fulltrúar almennings í ljósi upplýsinga um styrkveitingar til þeirra frá fyrirtækjum. Enginn var hins vegar nafngreindur í ályktun fundarins. Hægt er að sjá ræðu Halldórs hér. Orðrétt segir Björn Valur á vef sínum: „Engan veit ég þingmann um utan umræddan Guðlaug Þór sem er með landsfundarályktun síns eigin flokks á bakinu um að hann skuli hætta sem þingmaður flokksins. Og hversvegan ætli það sé? Jú, vegna mútugreiðsla sem þingmaðurinn þáði og komu honum til þeirra valda sem hann hafði sem ráðherra í ríkisstjórn Geir H Haarde." Í viðtali við Fréttatímann kallar Guðlaugur Þór Björn Val „brjóstumkennanlegan galgopa." Guðlaugur Þór er sagður íhuga meiðyrðamál gegn Birni Val, en vildi ekki tjá sig um það við fréttastofu, vildi hvorki neita því né játa. Hann vildi ekki koma í viðtal en sagði að það blasti við að Björn Valur væri sendur á vettvang til þess að draga athyglina frá alvarlegum vandamálum ríkisstjórnarinnar. Annars vegar ósannsögli forsætisráðherra gagnvart þinginu varðandi greiðslur til ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og hins vegar vandamálum í þingflokki Vinstri grænna „því þar logaði allt stafnanna á milli og klofningur þeirra væri öllum ljós," sagði Guðlaugur Þór. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira