Innlent

Flutt á slysadeild eftir mótorhjólaslys

Tvennt slasaðist í gærkvöldi þegar mótorhjól fór út af Biskupstungnabraut rétt eftir klukkan tíu. Ökumaður hjólsins missti stjórn á því sunnan við Geysi í Haukadal og lentu hann og farþegi hans utan vegar. Fólkið var flutt á slysadeild í Reykjavík en að sögn lögreglunnar á Selfossi voru meiðsli þeirra ekki alvarleg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×