Krefur lögreglustjóra um skýringar á dópleit 17. febrúar 2010 09:32 Mynd/Pjetur Róbert Spanó, umboðsmaður Alþingis, hefur skrifað Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, bréf þar sem hann krefur hann um svör vegna aðgerða lögreglu í Tækniskólanum á Skólavörðuholti í síðustu viku. Fjölmennt lið lögreglumenn leitaði að fíkniefnum í húsnæðinu síðastliðinn fimmtudag að beiðni skólayfirvalda en leitin er liður í forvarnastarfi skólans. Þrír hundar voru notaðir í leitinni og var öllum inngöngum skólans, utan einum, lokað. Leifar af kannabisefnum fundust í dós inni á salerni. Samkvæmt lögum um umboðsmann Alþingis getur umboðsmaður að eigin frumkvæði ákveðið að taka mál til meðferðar. Í bréfi Róberts segir að umfjöllun fjölmiðla um málið hafi orðið sér tilefni til að kanna hvort tilefni væri til þess að hann taki aðgerðir lögreglu í Tækniskólanum til athugunar að eigin frumkvæði. Róbert vill vita um aðdraganda þess að leit var gerð í skólanum og hvernig leitin fór nákvæmlega fram. „Óska ég þá meðal annars eftir upplýsingum um hvert hafi verið tilefni leitarinnar og hvaða gögn og upplýsingar lögreglan hafi lagt til grundvallar þegar tekin var ákvörðun um að leita í Tækniskólanum í Reykjavík umræddan dag. Hef ég jafnframt í huga hvort leitað hafi verið „á nemendum" eins og kemur fram í einni af ofantilvitnaðri frétt, í skápum þeirra, skólatöskum o.þ.h.," segir í bréfi Róberts. Hann vill jafnframt vita á hvaða lagagrundvelli umrædd aðgerð fór fram. Lögreglustjóri hefur frest til 1. mars til að svara bréfi umboðsmanns Alþingis. Tengdar fréttir Kannabisrest í dós á klóinu Leifar af kannabisefnum fundust í dós inni á salerni Tækniskólans síðastliðinn fimmtudag, þegar lögregla leitaði í húsnæðinu með þrem fíkniefnaleitarhundum, að beiðni skólayfirvalda. 16. febrúar 2010 06:00 Engin fíkniefni í Tækniskólanum Hátt í þúsund nemendur voru í Tækniskólanum á Frakkastíg þegar lögreglan ásamt fíkniefnahundum leituðu á nemendum í hádeginu í dag. Að sögn Aðalheiðar Sigursveinsdóttir, samskiptastjóra skólans, þá fundust engin fíkniefni og gekk átakið vonum framar. 11. febrúar 2010 14:35 Yfirdrifnar aðgerðir hjá lögreglunni í Tækniskólanum Menntamálaráðherra segir aðgerðir lögreglunnar í Tækniskólanum í gær, þar sem leitað var að fíkniefnum með aðstoð hunda, yfirdrifnar og ekki eigi að ala á ótta í forvarnarstarfi. Hún ætlar að taka málið upp við stjórnendur framhaldsskólanna en aðfarir sem þessar hafa viðgengist í framhaldsskólakerfinu. 12. febrúar 2010 18:54 Leitað að dópi í Tækniskólanum Nokkuð lið lögreglu og tollvarða leitaði að fíkniefnum í Tækniskólanum á Skólavörðuholti í dag. Samkvæmt upplýsingum frá skólanum var óskað eftir liðsinni lögreglunnar en leitin er liður í forvarnastarfi skólans. Þrír hundar voru notaðir í leitinni og var öllum inngangum skólans, utan einum, lokað. Ekki er ljóst hvort fíkniefnaleitarhundarnir hafi haft eitthvað upp úr krafsinu á meðal nemenda skólans. 11. febrúar 2010 13:08 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Róbert Spanó, umboðsmaður Alþingis, hefur skrifað Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, bréf þar sem hann krefur hann um svör vegna aðgerða lögreglu í Tækniskólanum á Skólavörðuholti í síðustu viku. Fjölmennt lið lögreglumenn leitaði að fíkniefnum í húsnæðinu síðastliðinn fimmtudag að beiðni skólayfirvalda en leitin er liður í forvarnastarfi skólans. Þrír hundar voru notaðir í leitinni og var öllum inngöngum skólans, utan einum, lokað. Leifar af kannabisefnum fundust í dós inni á salerni. Samkvæmt lögum um umboðsmann Alþingis getur umboðsmaður að eigin frumkvæði ákveðið að taka mál til meðferðar. Í bréfi Róberts segir að umfjöllun fjölmiðla um málið hafi orðið sér tilefni til að kanna hvort tilefni væri til þess að hann taki aðgerðir lögreglu í Tækniskólanum til athugunar að eigin frumkvæði. Róbert vill vita um aðdraganda þess að leit var gerð í skólanum og hvernig leitin fór nákvæmlega fram. „Óska ég þá meðal annars eftir upplýsingum um hvert hafi verið tilefni leitarinnar og hvaða gögn og upplýsingar lögreglan hafi lagt til grundvallar þegar tekin var ákvörðun um að leita í Tækniskólanum í Reykjavík umræddan dag. Hef ég jafnframt í huga hvort leitað hafi verið „á nemendum" eins og kemur fram í einni af ofantilvitnaðri frétt, í skápum þeirra, skólatöskum o.þ.h.," segir í bréfi Róberts. Hann vill jafnframt vita á hvaða lagagrundvelli umrædd aðgerð fór fram. Lögreglustjóri hefur frest til 1. mars til að svara bréfi umboðsmanns Alþingis.
Tengdar fréttir Kannabisrest í dós á klóinu Leifar af kannabisefnum fundust í dós inni á salerni Tækniskólans síðastliðinn fimmtudag, þegar lögregla leitaði í húsnæðinu með þrem fíkniefnaleitarhundum, að beiðni skólayfirvalda. 16. febrúar 2010 06:00 Engin fíkniefni í Tækniskólanum Hátt í þúsund nemendur voru í Tækniskólanum á Frakkastíg þegar lögreglan ásamt fíkniefnahundum leituðu á nemendum í hádeginu í dag. Að sögn Aðalheiðar Sigursveinsdóttir, samskiptastjóra skólans, þá fundust engin fíkniefni og gekk átakið vonum framar. 11. febrúar 2010 14:35 Yfirdrifnar aðgerðir hjá lögreglunni í Tækniskólanum Menntamálaráðherra segir aðgerðir lögreglunnar í Tækniskólanum í gær, þar sem leitað var að fíkniefnum með aðstoð hunda, yfirdrifnar og ekki eigi að ala á ótta í forvarnarstarfi. Hún ætlar að taka málið upp við stjórnendur framhaldsskólanna en aðfarir sem þessar hafa viðgengist í framhaldsskólakerfinu. 12. febrúar 2010 18:54 Leitað að dópi í Tækniskólanum Nokkuð lið lögreglu og tollvarða leitaði að fíkniefnum í Tækniskólanum á Skólavörðuholti í dag. Samkvæmt upplýsingum frá skólanum var óskað eftir liðsinni lögreglunnar en leitin er liður í forvarnastarfi skólans. Þrír hundar voru notaðir í leitinni og var öllum inngangum skólans, utan einum, lokað. Ekki er ljóst hvort fíkniefnaleitarhundarnir hafi haft eitthvað upp úr krafsinu á meðal nemenda skólans. 11. febrúar 2010 13:08 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Kannabisrest í dós á klóinu Leifar af kannabisefnum fundust í dós inni á salerni Tækniskólans síðastliðinn fimmtudag, þegar lögregla leitaði í húsnæðinu með þrem fíkniefnaleitarhundum, að beiðni skólayfirvalda. 16. febrúar 2010 06:00
Engin fíkniefni í Tækniskólanum Hátt í þúsund nemendur voru í Tækniskólanum á Frakkastíg þegar lögreglan ásamt fíkniefnahundum leituðu á nemendum í hádeginu í dag. Að sögn Aðalheiðar Sigursveinsdóttir, samskiptastjóra skólans, þá fundust engin fíkniefni og gekk átakið vonum framar. 11. febrúar 2010 14:35
Yfirdrifnar aðgerðir hjá lögreglunni í Tækniskólanum Menntamálaráðherra segir aðgerðir lögreglunnar í Tækniskólanum í gær, þar sem leitað var að fíkniefnum með aðstoð hunda, yfirdrifnar og ekki eigi að ala á ótta í forvarnarstarfi. Hún ætlar að taka málið upp við stjórnendur framhaldsskólanna en aðfarir sem þessar hafa viðgengist í framhaldsskólakerfinu. 12. febrúar 2010 18:54
Leitað að dópi í Tækniskólanum Nokkuð lið lögreglu og tollvarða leitaði að fíkniefnum í Tækniskólanum á Skólavörðuholti í dag. Samkvæmt upplýsingum frá skólanum var óskað eftir liðsinni lögreglunnar en leitin er liður í forvarnastarfi skólans. Þrír hundar voru notaðir í leitinni og var öllum inngangum skólans, utan einum, lokað. Ekki er ljóst hvort fíkniefnaleitarhundarnir hafi haft eitthvað upp úr krafsinu á meðal nemenda skólans. 11. febrúar 2010 13:08