Bók Yesmine kemst í úrslit 12. janúar 2010 06:00 Mikill heiður Yesmine Olsson segir velgengni matreiðslubókar sinnar, Framandi og freistandi, indversk og arabísk matreiðsla, hafa komið sér skemmtilega á óvart. Yesmine Olsson, Framandi og freistandi, indversk og arabísk matreiðsla, var tilnefnd til Gourmand World Cookbook-verðlaunanna í flokknum besta asíska matreiðslubókin fyrir skemmstu. Bókin er nú komin í úrslit. 24 bækur voru tilnefndar í flokki asískrar matreiðslu en aðeins fjórar keppa til úrslita og er bók Yesmine þar á meðal. „Þetta kom mér mjög á óvart, það er svolítið fyndið að íslensk bók um indverska matargerð skuli vera að keppa til úrslita í þessum flokki," segir Yesmine sem verður viðstödd bókamessuna sem hefst 11. febrúar. Hún segir dómarana hafa heillast af hugmyndinni í kringum bókina þar sem réttir úr bókinni eru reiddir fram við Bollywoodtónlist og dans líkt og í Turninum í Kópavogi. Að auki hafa skipuleggjendur bókamessunnar boðið Yesmine að opna hátíðina með Bollywood-sýningu sinni og mun Yesmine syngja eitt sönglag á hindí við það tækifæri auk þess sem hún mun sýna nokkra dansa. Hún segist vera spennt en taugaóstyrk yfir því að koma fram á hátíðinni og segist helst kvíða því að þurfa að elda fyrir mannskapinn. „Ég viðurkenni það fúslega að ég kvíði því mest að þurfa að elda fyrir fólkið því ég er enginn kokkur þó ég elski að elda. Það er mikið af þekktum kokkum sem taka þátt og Jamie Oliver hefur meðal annars unnið til verðlauna á þessari hátíð," segir Yesmine. Arngrímur Fannar Haraldsson, eiginmaður hennar, mun ferðast með henni til Frakklands, en hann vann að útgáfu bókarinnar ásamt Yesmine. - sm. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Yesmine Olsson, Framandi og freistandi, indversk og arabísk matreiðsla, var tilnefnd til Gourmand World Cookbook-verðlaunanna í flokknum besta asíska matreiðslubókin fyrir skemmstu. Bókin er nú komin í úrslit. 24 bækur voru tilnefndar í flokki asískrar matreiðslu en aðeins fjórar keppa til úrslita og er bók Yesmine þar á meðal. „Þetta kom mér mjög á óvart, það er svolítið fyndið að íslensk bók um indverska matargerð skuli vera að keppa til úrslita í þessum flokki," segir Yesmine sem verður viðstödd bókamessuna sem hefst 11. febrúar. Hún segir dómarana hafa heillast af hugmyndinni í kringum bókina þar sem réttir úr bókinni eru reiddir fram við Bollywoodtónlist og dans líkt og í Turninum í Kópavogi. Að auki hafa skipuleggjendur bókamessunnar boðið Yesmine að opna hátíðina með Bollywood-sýningu sinni og mun Yesmine syngja eitt sönglag á hindí við það tækifæri auk þess sem hún mun sýna nokkra dansa. Hún segist vera spennt en taugaóstyrk yfir því að koma fram á hátíðinni og segist helst kvíða því að þurfa að elda fyrir mannskapinn. „Ég viðurkenni það fúslega að ég kvíði því mest að þurfa að elda fyrir fólkið því ég er enginn kokkur þó ég elski að elda. Það er mikið af þekktum kokkum sem taka þátt og Jamie Oliver hefur meðal annars unnið til verðlauna á þessari hátíð," segir Yesmine. Arngrímur Fannar Haraldsson, eiginmaður hennar, mun ferðast með henni til Frakklands, en hann vann að útgáfu bókarinnar ásamt Yesmine. - sm.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira