Jón Steinsson: Fyrningafrumvarp mun ekki gagnast mörgum Höskuldur Kári Schram skrifar 27. október 2010 11:57 Jón Steinsson. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um fyrningu skulda við gjaldþrot á tveimur árum mun ekki gagnast mörgum að mati Jóns Steinssonar, lektors í hagfræði. Alltof auðvelt sé fyrir lánadrottna að endurnýja kröfur. Þetta kemur fram í grein eftir Jón sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Jón fagnar frumvarpinu og segir það vera skref í rétta átt. Hann tekur hins vegar undir gagnrýni þingmanna Hreyfingarinnar en þeir telja að frumvarpið gangi ekki nægilega langt. Í frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir er gert ráð fyrir að fyrningu megi rifta með dómsúrskurði ef lánadrottinn sýnir fram á að hann hafi "sérstaka hagsmuni" af því að slíta aftur fyrningu. Til dæmis ef telja má að fullnusta geti fengist í kröfuna á nýjum fyrningartíma. Jón telur að þessi ákvæði séu of rúm því afar auðvelt fyrir lándadrottna að endurnýjar kröfur. Breytingarnar munu því ekki skila tilætluðum árangir og gagnast fáum að mati Jóns. Jón segir að það væri skynsamlegra fyrir ríkisstjórnina að stíga skrefið til fulls og taka það skýrt fram í lögunum að einstaklingur sem gangi í gegnum gjaldþrot losni við nægilega mikið af skuldum til þess að hann geti byrjað upp á nýtt. Jón bendir á að fyrir 110 árum hafi Bandaríkin sett lög um fyrningu krafna við gjaldþrot einstklinga og þau lög hafi fyrir löngu sannað gildi sitt. Hann segir einkennilegt að vinstristjórn á Íslandi, árið 2010, veigri sér við að taka skref til þess að bæta stöðu þeirra sem verst eru setti í þjóðfélaginu, sem meira segja hægrisinnuðustu ríkisstjórnir Bandaríkjanna síðustu hundrað árin hafa tekið sem sjálfsögðum hlut. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um fyrningu skulda við gjaldþrot á tveimur árum mun ekki gagnast mörgum að mati Jóns Steinssonar, lektors í hagfræði. Alltof auðvelt sé fyrir lánadrottna að endurnýja kröfur. Þetta kemur fram í grein eftir Jón sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Jón fagnar frumvarpinu og segir það vera skref í rétta átt. Hann tekur hins vegar undir gagnrýni þingmanna Hreyfingarinnar en þeir telja að frumvarpið gangi ekki nægilega langt. Í frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir er gert ráð fyrir að fyrningu megi rifta með dómsúrskurði ef lánadrottinn sýnir fram á að hann hafi "sérstaka hagsmuni" af því að slíta aftur fyrningu. Til dæmis ef telja má að fullnusta geti fengist í kröfuna á nýjum fyrningartíma. Jón telur að þessi ákvæði séu of rúm því afar auðvelt fyrir lándadrottna að endurnýjar kröfur. Breytingarnar munu því ekki skila tilætluðum árangir og gagnast fáum að mati Jóns. Jón segir að það væri skynsamlegra fyrir ríkisstjórnina að stíga skrefið til fulls og taka það skýrt fram í lögunum að einstaklingur sem gangi í gegnum gjaldþrot losni við nægilega mikið af skuldum til þess að hann geti byrjað upp á nýtt. Jón bendir á að fyrir 110 árum hafi Bandaríkin sett lög um fyrningu krafna við gjaldþrot einstklinga og þau lög hafi fyrir löngu sannað gildi sitt. Hann segir einkennilegt að vinstristjórn á Íslandi, árið 2010, veigri sér við að taka skref til þess að bæta stöðu þeirra sem verst eru setti í þjóðfélaginu, sem meira segja hægrisinnuðustu ríkisstjórnir Bandaríkjanna síðustu hundrað árin hafa tekið sem sjálfsögðum hlut.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira