Geislavarnir og Brunamálastofnun mæla rafmengun Helga Arnardótttir skrifar 19. febrúar 2010 19:14 Geislavarnir ríkisins og Brunamálastofnun hafa byrjað mælingar á rafsegulsviði af völdum rafmagnstenginga og stendur til að mæla um nokkur hundruð íbúðarhús um land allt. Athugunin er tilkomin vegna fjölda ábendinga fólks um mögulega skaðsemi rafsegulsviðs frá slíkum tengingum. Við sögðum frá hjónum í fréttum okkar sem telja að of hátt rafsegulsvið í húsi þeirra síðustu fjögur ár hafi valdið bráðahvítblæði sem dóttir þeirra greindist með í fyrra. Rafsegulsviðið í húsi þeirra mældist áttfalt yfir viðmiðunarmörkum í svefnálmunni. Ekkert hefur verið sannað í þeim efnum en þó geta verið tengsl á milli bráðahvítblæðis og rafsegulmengunar. Ákveðið var að bregðast við þessu og hafa Brunamálastofnun, sem á að sjá til þess að rafmagnstengingar í húsum séu réttar og Geislavarnir ríkisins hafið mælingar á rafsegulsviði í nokkur hundruð húsum á landinu. Björn Karlsson forstöðumaður Brunamálastofnunar segir stofnunina vilji ganga úr skugga hvort rafsegulsvið sé of hátt í öðrum húsum. Stofnunum tveimur hefur borist fjöldi ábendinga um mögulega rafsegulmengun í húsum alls staðar á landinu. Þorgeir Sigurðsson hjá Geislavörnum segir mælingar ekki hafa sýnt fram á neitt óeðlilegt enn sem komið er. Hundruð mælinga hafi verið gerðar í kringum spennustöðvar á höfuðborgarsvæðinu og ekki eigi að stafa hætta af þeim í íbúðarhverfum. Niðurstöður mælinga verða birtar í sumar. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira
Geislavarnir ríkisins og Brunamálastofnun hafa byrjað mælingar á rafsegulsviði af völdum rafmagnstenginga og stendur til að mæla um nokkur hundruð íbúðarhús um land allt. Athugunin er tilkomin vegna fjölda ábendinga fólks um mögulega skaðsemi rafsegulsviðs frá slíkum tengingum. Við sögðum frá hjónum í fréttum okkar sem telja að of hátt rafsegulsvið í húsi þeirra síðustu fjögur ár hafi valdið bráðahvítblæði sem dóttir þeirra greindist með í fyrra. Rafsegulsviðið í húsi þeirra mældist áttfalt yfir viðmiðunarmörkum í svefnálmunni. Ekkert hefur verið sannað í þeim efnum en þó geta verið tengsl á milli bráðahvítblæðis og rafsegulmengunar. Ákveðið var að bregðast við þessu og hafa Brunamálastofnun, sem á að sjá til þess að rafmagnstengingar í húsum séu réttar og Geislavarnir ríkisins hafið mælingar á rafsegulsviði í nokkur hundruð húsum á landinu. Björn Karlsson forstöðumaður Brunamálastofnunar segir stofnunina vilji ganga úr skugga hvort rafsegulsvið sé of hátt í öðrum húsum. Stofnunum tveimur hefur borist fjöldi ábendinga um mögulega rafsegulmengun í húsum alls staðar á landinu. Þorgeir Sigurðsson hjá Geislavörnum segir mælingar ekki hafa sýnt fram á neitt óeðlilegt enn sem komið er. Hundruð mælinga hafi verið gerðar í kringum spennustöðvar á höfuðborgarsvæðinu og ekki eigi að stafa hætta af þeim í íbúðarhverfum. Niðurstöður mælinga verða birtar í sumar.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira