Opnar sushibar á Stjörnutorgi 1. febrúar 2010 06:00 Sigurður Karl Guðgeirsson opnar veitingastaðinn suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.Mynd/Áslaug snorradóttir „Ég er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hef því verið í kringum fisk allt mitt líf. Ég fluttist sautján ára gamall til Reykjavíkur og fór að læra kokkinn. Stuttu eftir útskrift bauðst mér að læra að búa til sushi og ég fór til Kaupmannahafnar og var undir handleiðslu japansks meistara að nanfni Isao Susuki í tvö ár,“ útskýrir Sigurður Karl Guðgeirsson sem opnar veitingastaðinn suZushii á Stjörnutorgi í lok næstu viku ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur. Sigurður Karl segir hugmyndina að staðnum hafa kveiknað fyrir níu árum síðan en hann hafi beðið þar til nú með að láta drauminn rætast. Aðspurður segir hann það vissulega skrítið að opna sushibar mitt á milli skyndibitastaðanna en telur að suZushii verði góð viðbót við þá flóru sem þar ríkir. „Þetta er kannski svolítið skrítið en Rikki Chan er þarna við hliðin á mér og hann selur kínverskan mat þannig við Rikki verðum bara saman með asíska hlutann,“ segir Sigurður sem mun leggja mikið upp úr að vera með samkeppnishæft verð og segir mottó sitt vera „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en maturinn verður handlagaður á staðnum af Sigurði sjálfum. Sigurður Karl segist hafa fengið jákvæð viðbrögð bæði frá starfstúlkum í Kringlunni og nemendum við Háskóla Reykjavíkur og því sé hann nokkuð bjartsýnn á framtíðina. „Ég er bara mjög bjartsýnn og blæs á þessa kreppu,“ segir hann að lokum. Áhugasamir geta nálgast frekari upplýsingar á www.suzhushii.is. - sm Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Ég er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hef því verið í kringum fisk allt mitt líf. Ég fluttist sautján ára gamall til Reykjavíkur og fór að læra kokkinn. Stuttu eftir útskrift bauðst mér að læra að búa til sushi og ég fór til Kaupmannahafnar og var undir handleiðslu japansks meistara að nanfni Isao Susuki í tvö ár,“ útskýrir Sigurður Karl Guðgeirsson sem opnar veitingastaðinn suZushii á Stjörnutorgi í lok næstu viku ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur. Sigurður Karl segir hugmyndina að staðnum hafa kveiknað fyrir níu árum síðan en hann hafi beðið þar til nú með að láta drauminn rætast. Aðspurður segir hann það vissulega skrítið að opna sushibar mitt á milli skyndibitastaðanna en telur að suZushii verði góð viðbót við þá flóru sem þar ríkir. „Þetta er kannski svolítið skrítið en Rikki Chan er þarna við hliðin á mér og hann selur kínverskan mat þannig við Rikki verðum bara saman með asíska hlutann,“ segir Sigurður sem mun leggja mikið upp úr að vera með samkeppnishæft verð og segir mottó sitt vera „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en maturinn verður handlagaður á staðnum af Sigurði sjálfum. Sigurður Karl segist hafa fengið jákvæð viðbrögð bæði frá starfstúlkum í Kringlunni og nemendum við Háskóla Reykjavíkur og því sé hann nokkuð bjartsýnn á framtíðina. „Ég er bara mjög bjartsýnn og blæs á þessa kreppu,“ segir hann að lokum. Áhugasamir geta nálgast frekari upplýsingar á www.suzhushii.is. - sm
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira