Útvarpskona verður dansmær 1. febrúar 2010 03:00 Útvarpskonan Margrét Erla Maack hefur breytt starfheiti sínu í símaskránni og kallast nú magadansmær. mynd/Rósalind Hansen „Ég ákvað að breyta starfsheitinu í magadansmær af því það er enginn að fara að leita að útvarpskonu til að taka að sér skemmtileg verkefni. Ég var áður skráð sem plötusnúður en er orðin mettuð af verkefnum á því sviði og ákvað þess vegna að breyta,“ útskýrir Margrét Erla Maack, útvarpskona á Rás 2, hefur breytt starfsheiti sínu í símaskránni og kallast nú magadansmær. Hún segist hafa staðið í ströngu til að fá starfsheitið í gegn þar sem starfsmenn símaskrárinnar hafi talið að um grín væri að ræða. „Magadansmær var ekki löglegt starfsheiti og þau héldu að þetta væri eitthvað grín, sem það er ekki því ég hef stundað magadans í fimm ár og kenni meðal annars í Kramhúsinu. Þegar ég fór svo á stúfana sá ég að það voru nokkrar ninjur í símaskránni, fimm geimkúrekar, ljónatemjarar og þó nokkrir snillingar. Það endaði með því að ein yndisleg kona sem vann þarna hafði samband við ritstjóra símaskráarinnar og nú er þetta komið í gegn.“ Margrét Erla er enn sem komið er eina magadansmærin á landinu en telur að þeim muni fjölga innan skamms því hér séu margar konur sem stundi magadans. Hún segist þó ánægð með að hafa loks fengið starfsheitið í gegn. „Ég er mjög ánægð og líka fegin því ég óttaðist í fyrstu að ég mundi fá símhringingar frá einhverjum dónakörlum, en þeir hafa alveg látið mig í friði.“ -sm Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Ég ákvað að breyta starfsheitinu í magadansmær af því það er enginn að fara að leita að útvarpskonu til að taka að sér skemmtileg verkefni. Ég var áður skráð sem plötusnúður en er orðin mettuð af verkefnum á því sviði og ákvað þess vegna að breyta,“ útskýrir Margrét Erla Maack, útvarpskona á Rás 2, hefur breytt starfsheiti sínu í símaskránni og kallast nú magadansmær. Hún segist hafa staðið í ströngu til að fá starfsheitið í gegn þar sem starfsmenn símaskrárinnar hafi talið að um grín væri að ræða. „Magadansmær var ekki löglegt starfsheiti og þau héldu að þetta væri eitthvað grín, sem það er ekki því ég hef stundað magadans í fimm ár og kenni meðal annars í Kramhúsinu. Þegar ég fór svo á stúfana sá ég að það voru nokkrar ninjur í símaskránni, fimm geimkúrekar, ljónatemjarar og þó nokkrir snillingar. Það endaði með því að ein yndisleg kona sem vann þarna hafði samband við ritstjóra símaskráarinnar og nú er þetta komið í gegn.“ Margrét Erla er enn sem komið er eina magadansmærin á landinu en telur að þeim muni fjölga innan skamms því hér séu margar konur sem stundi magadans. Hún segist þó ánægð með að hafa loks fengið starfsheitið í gegn. „Ég er mjög ánægð og líka fegin því ég óttaðist í fyrstu að ég mundi fá símhringingar frá einhverjum dónakörlum, en þeir hafa alveg látið mig í friði.“ -sm
Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira