Íslensku útrásarvíkingarnir keyptu þyrlur, einkaþotur, héldu glæsiveislur en síðast en ekki síst fjárfestu þeir í glæsihúsum sem metin eru á mörg hundruð milljónir.
Guðný Helga Herbertsdóttir fréttakona og Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður byrja yfirferðina, sem sjá má á meðfylgjandi link, á glæsivillu Björgólfs Thors Björgólfssonar.
Lífið