Sýknudómi yfir blaðamönnum snúið í Hæstarétti 11. mars 2010 16:29 Hæstiréttur Íslands snéri sýknudómi meiðyrðamáls sem Rúnar Þór Róbertsson höfðaði á hendur Erlu Hlynsdóttur, blaðakonu DV og Sigurjóns M. Egilssonar, fyrrverandi ritstjóra sama blaðs. Fjölmiðlafólkið var sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní á síðasta ári. Þá sagði meðal annars í niðurstöðu héraðsdóms: „Verður því að telja að hið birta efni hafi á þeim tíma, sem það var birt, átt erindi við almenning og hafi haft fréttagildi. Þó svo fyrirsögn á forsíðu sé færð í stílinn verður að líta til þess, að þar er vitnað í það sem fram kom við yfirheyrslu yfir stefnanda í sakamálinu, þ.e. að hann vildi ekki gefa upp nafn mannsins sem stefnandi var ákærður fyrir að hafa flutt inn fíkniefni fyrir, þar sem hann óttaðist um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar." Fyrir vikið voru þau sýknuð af ásökunum um meiðyrði. Hæstiréttur er hinsvegar ósammála þessari túlkun og ómerkir orðið „kókaínsmyglarar" sem birtist á forsíðu blaðsins í júlí 2007. Þá var einnig setningin „í þeirri trú að kókaínið væri á sínum stað" einnig ógild. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að ummælin hefðu falið í sér aðdróttun í garð Rúnar og voru ekki efni til annars en að verða við kröfu hans um ómerkingu þeirra. Erla og Sigurjón eru dæmd til þess að greiða Rúnari 150 þúsund krónur auk málskostnaðar upp á 250 þúsund krónur. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Hæstiréttur Íslands snéri sýknudómi meiðyrðamáls sem Rúnar Þór Róbertsson höfðaði á hendur Erlu Hlynsdóttur, blaðakonu DV og Sigurjóns M. Egilssonar, fyrrverandi ritstjóra sama blaðs. Fjölmiðlafólkið var sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní á síðasta ári. Þá sagði meðal annars í niðurstöðu héraðsdóms: „Verður því að telja að hið birta efni hafi á þeim tíma, sem það var birt, átt erindi við almenning og hafi haft fréttagildi. Þó svo fyrirsögn á forsíðu sé færð í stílinn verður að líta til þess, að þar er vitnað í það sem fram kom við yfirheyrslu yfir stefnanda í sakamálinu, þ.e. að hann vildi ekki gefa upp nafn mannsins sem stefnandi var ákærður fyrir að hafa flutt inn fíkniefni fyrir, þar sem hann óttaðist um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar." Fyrir vikið voru þau sýknuð af ásökunum um meiðyrði. Hæstiréttur er hinsvegar ósammála þessari túlkun og ómerkir orðið „kókaínsmyglarar" sem birtist á forsíðu blaðsins í júlí 2007. Þá var einnig setningin „í þeirri trú að kókaínið væri á sínum stað" einnig ógild. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að ummælin hefðu falið í sér aðdróttun í garð Rúnar og voru ekki efni til annars en að verða við kröfu hans um ómerkingu þeirra. Erla og Sigurjón eru dæmd til þess að greiða Rúnari 150 þúsund krónur auk málskostnaðar upp á 250 þúsund krónur.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira